Tíminn Sunnudagsblað - 28.06.1970, Síða 12

Tíminn Sunnudagsblað - 28.06.1970, Síða 12
Tveir á tali Það eru líklega ekki ýkjamarg- ir íslendingar, sem ekki kannast við Ólaf Þorvaldsson þingvörð. Hann hefur flutt fyrirlestra í út- varp og skrifað blaðagreinar, og auk þess liggja eftir hann uokkr- ar bækur, þar á meðal önnur tveggja bóka, þar sem rakin er saga hreindýra á fslandi. Mér hafði lengi leikið grunur á því, að Ólaf- ur hefði frá mörgu að segja og þ-ess vegna var það, að ég gekk heim til hans einn góðan veður- dag og tók að leita frétta hjá hon- — Já, já. Við bjuiggum þar sam- an þangað til hún dó, árið 1907. Þá var ég tuttugu og þriggja ára og ókvæntur. — Þá hefur þú farið að líta í kringum þig í heiminum? — Nei, ebki var það nú alveg strax. Þá vorum við systkinin að- eins tvö orðin eftir af átta, sem fæddust. Já, þetta voru erfiðir tím- ar. Þá voru aðeins tveir læknar í Reykjavík, Jónassem og Schierbeek landlæknir. Það var því enginn hægðarleikur að ná til læknis, þeg- ur og gerðist verzlunarmaður hjá Gunnari Gunnarssyni í Hafnar- stræti 8. Hann var einn af stærstu vínkaupmönnum Reykjavíkur. Áður höfðu þeir verið þrír, em nú var Gunnar orðinn éinn eftir. Þeg- ar aðflutningsbannið gekk í gildi, áttu þessir þrír kaupmenn miklar birgðir víns, og þeir fengu undan- þágu að mega selja það fram til áramóta 1914—1915. — Var ekki allt keypt upp hjá þeim strax á fyrstu dögum bamns- ims? — Nei, ekki nú alveg! Við seld- um seimasta dropann klukkan tólf á gamlárskvöld 1914, nákvæmlega á þeirri stundu, sem undanþágan féll úr gildi. Amnað hvort hafa menn verið svona hófsamir eða auralausir, nema hvort tveggja hafi verið. Annars er það nú áreið- anlegt, að á þessum árum var enn i 1 „Glámsflóinn var hreinasta ævintýraland fyrir sauðkindinau um um það, sem á dagana hefur drifið. — Ég fæddist í Ási í Garða- hreppi 6. oktúber 1884 og er því medra en hálfnaður með átttugasta og sjötta árið. Ás er rétt fyrir of- an Hafnarfjörð, suðaustur af „þorpimu“, eins og við sögðum alltaf á m’jnum uppvaxtarárum — nú mundum við sjálfsagt segja „bænum“. Þegar ég var ellefu ára missti ég foður minn, en_ móðir min hélt áfram að búa í Ási um skeið, unz hún fluttist til Hafnar- fjarðar. Hún hafði vinnuhjú á með am hún var i Ási, því að við krakk- arnir vohum enn of ung til þess, að á okkur væri treystamdi til vimnu. — Þú hefur auðvitað fylgzt með henni til Hafnarfjarðar? FYRRS HLUTI ar plágur gengu, enda varð út- koman eftir því, einkum að því er varðaði barnadauðann. Tvö syst- kin mín dóu sama daginn úr barna veiki og litlu síðar önnur tvö úr kíghósta. En þessi tvö, sem eftir lifðu, Vilborg systir mín og ég, héldum áfram að búa saman, unz við gengum í heilagt hjónaband, sama daginn bæði. Þá skildi leiðir. Ég fór suður að Straumi, því að ég hafði alltaf haft mikinn hug til sveitar og sauðkinda, en systur minni leigði ég hús, sem ég hafði þá nýlega byggt í Hafnarfirði. — Hvernig var að búa í Straumi? — Mér reyndist það ekki sér- lega vel, enda var ég þar aðeims tvö áx. — Hvert fluttust þið þá? :— Til Hafnarfjarðar. Þó varð viðstaðan þar ekki nema tvö ár að þvá sinni, Ég fluttist til Reykjavík- ekki komið til það stjórnlausa hamsturs-brjálæði, sem nú ætl- ar alla menm að drepa, í hvert sinn sem það fréttist, að orðið geti þurrð á einhverri vöru. — Af hverju sagðir þú, að þið hefðuð selt seinasta dropann á mið nætti á gamlárskvöld — var þetta ekki venjuleg búð? — Jú, þetta var venjuleg búð. Við verzluðum með alls konar vörur og vorum til dæmis með mjög mikla sveitaverzlun, það er viðskipti við sveitamenn. En þá voru engin takmörk til um opn- unar- og lokunartíma sölubúða. Maður opnaði venjulega þetta um klukkan sjö að morgni og lokaði efcki fyrr en allir voru hættir að koma, oftast ekki fyrr em langt var liðið á kvöld. Ég held, að við höf- um aldrei lokað fyrr en klufckan átta að kvöldi, og oft kom það fyrir að ég komst efcki heim í mat um miðjan daginn, en þá fékk ég T I M I N N - SUNNUDAGSBLAO

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.