Tíminn Sunnudagsblað - 28.06.1970, Blaðsíða 22
VIÐ GLUGGANN
LíFSHÆTTA
Á KAUPMANGARANUM
Mælingar hafa sýnt, að
suma sumardaga kemst mengun
andrúmslofts á Kaupmangara-
götunni 1 Kaupmainnahöfn á
það stig, sem sænskir vísinda
menn hafa talið hættuiegt.
Hvergi í allri Kaupmannahöfn
eru jafnmikil brögð aó mengun
og þar. Ótti manna við mengun
ina er orðinn mj'ög mikill víða
um lönd, enda ekki óeðliíegt,
þegar í háfum heimsálfum er
ekki framar til loft, sem ekki
hefur orðið fyrir mengun. Er
þar dæmi Bandaríkjanna fræg-
ast.
RÉTTARFAR
Á VILLIGÖTUM
Danskur lögfræðingur, Erik
Dynesen, hefur gert harða hrið
að dönsku réttarfari. Hann seg-
ir, að dómstólamir séu ekki eins
og þeir ættu að vera. Kerfið
verndi þá, sem ríkir séu og
áhrifamiklir, ákæruvaldið níð-
ist á sakborningunum, sem geti
litlum vömum við komið oft
og iðulega. f framkvæmd fari
oft svo, að það sé sakborning
urinn, sem verði að sanna sak-
Ieysi sitt, í stað þess að
ákærandinn sanni sekt hans.
Lögreglan annast alla málsrann
sókn, og hefur til þess mann-
afla, fjármuni og hjálpartæki,
og ÖH viðleitni hennar beinist
að því að sanna sekt sakborn-
ingsins. Ekkert viðlíka sé gert
til þess að sanna sakleysi hans,
og sjálfur hafi hann ekki til
þess aðstöðu, sem að neinu
leyti verði jafnað saman við
aðstöðu Iögreglunnar, nema þá
hann sé auðugur maður. Þetta
mun víðar eiga við.
LITIÐ TIL
NORÐURLANDA
Einn af leiðtogum frelsis-
breyfingar Angólamanna, sem
um árabil hefur átt í istyrjöld
við Portúgali, Chipenda að
nafni, kom fyrir skömmu til
Kaupmannahafnar þeirra er-
inda að ná vináttusambandi við
jafnaðarmannaflokkana á Norð-
urlöndum og leita eftir liðsinni
þeirra á alþjóðavettvangi.
íst. Þetta, sem hér er skráð, er
ekki nema örlítið brot af starfs-
sögu Valdimars Þorvarðssonar.
Hann var maður sinnar kynslóðar,
en þó í framtaki sínu nokkuð á
undan samtið sinni. Hvort saga
hans verður á blöð skráð eða ekki,
mun hann með henni lifa og ekki
gleymast þeim, er honum urðu
samferða og hjá honum unnu.
Þurrkhúsið smíðaði að öllu leyti
völundurinn og dugnaðarforkur-
inn Ólafur Andrésson, er 'smíðaðf
þá jöfnum höndum hús og skip
Hnífsdælinga og annarra, er til
hans leituðu.
Á þeim stað, sem þurrkhúsið
stóð og fiskreiturinn hans Valdi-
mars var, er nú risið félagsheim-
ili þeirra Hnífsdælinga. Þar fer
fram önnur starfsemi og skapast
ný saga. En hvort endurminningar
þeirra æskumanna, sem þar njóta
gleðistunda, verða hlýrri, þegar
tímar líða, en endurminningar
drengsins, sem stóð við vaskakarið
í steinskúrnum hans Valdimars,
er spurning, sem aldrei fæst svar
við.
FERÐ UM ÍSLAND —
Framhald af 515. síðu.
mittið i von um að geta hitað mér
á sprettinum.
Við riðum í loftinu niður
að Þjórsárholti, myndarlegum
sveitabæ, sem stendur á hæð við
stórfljót, sem heitir Þjórsá. Klukk
an var langt gengin tíu, en ég vildi
halda áfram og komast yfir ána.
Áður en varði var ég umkringdur af
heimilisfólkinu, sem þrábað mig að
vera um kyrrt. Ég neyddisf til að
verða við óskum þess og sá ekki
heldur eftir því. Óveðrið, sem fór
stöðugt vaxandi, kyrrsetti mig í
tvo sólarhringa á þessum bæ, og
kom mér í náin og hrífandi kynni
við hina sönnu íslenzku menningu.
Það, sem ég kynntist þarna,
var efcki síður nýstárlegt, en ævin-
týri mín á Torfastöðum.
SAGAN AF ÓG —
Framhald af 523. sífiu.
Fimm fullir vöruvagnar komu til
Þrælaborgar. og fóru í gegn. án
þess að tollur væri greiddur. Því
að hanzkamir reyndust allir vera
á vinstri hönd — hver og einn
einasti.
ÓG dró sig i hlé og settist að á
búgarði sínum, er þó var margveð-
settur. -Hann var þreyttur og von-
svikinn, í rauninni bugaður maður,
þótt hann væri vada kominn á
miðjan aldur. Stuttu síðar, í apríl-
mánuði 1922, varð hjartabilun
honum að aldurtila. Ættingjarn-
ir afsöluðu sér arfi í skyndi, og
gjaldþrotið gekk nærri mörgum
peningastofnunum landsins. ÓG
lét einna helzt eftir sig mómýrar,
nær helming allra nýtanlegra mó-
mýra í Svíþjoð. En mór var ekki
lengur verðmæt eign og varð bað
ekki á ný fyrr en í heimsstyrjöld-
inni seinni.
Sömu dagana og ÓG dó, geisp-
aði Alma Jedriksson golunni, kom-
in á nítugasta og þriðja aldursár.
Þau hvíla bæði í grafreit ættar-
innar í Málmey. Á legsteini Ósk-
ars G. Jónssonar standa þessi
l^mn wiw ii— ■ — iyi
Lausn
21. krossgátu
orð: „Náð guðs fylgi úlfaldanum
í gegnum nálaraugað". Á legstein
gömlu konunnar er aftur á móti
letrað: „Þeir, sem guðirnir elska,
deyja ungir“.
Símon Ottósson reisti bæði
minnismerkin og valdi áletrunina.
H.H.J. þýddi.
5 Sfd
£ R A H i
o r rn r
r i l s
« fí L T
fl fí £ T
s r A K R fl WffdT / i
f fí <J * L i) T/) N fí r n
SN'Ci I N S QN I NN J
I N N t £ S r RR Cr J 'fl
N fí M S T fí U X M fí'O S
5 ’fl L K U R N'fl t R *
* L L l 'fl fl S t R $ fí r
P fl ML p t Nfl r K ú
V f S I Þ fl N xó N L
* *L L, fl T f\ ft p 0 S H
* ð þ L A / ý S fl N U
fl i> fí P fl r ZÚ S á LrN
L R b N i fl V fl L T ffN
SANPSTK & N & I N /V 1
526
T I U I N N - SUNNUDAGSBLAÐ