Tíminn Sunnudagsblað - 26.09.1971, Blaðsíða 5
Teikning af karavellu af þeirri gerð, sem notuð var á seytiándu öld.
og ég hef gert. Það vekur fyrir-
látningu hjá þeim og liatur.
Chaireddin „Barbarossa11 lagáii
strax 1519 Algeirsborg undir sult-
áninn í Stambúl, og féfek hann þá
frá honum svo miklar tyrkneskar
hersveitir, að hann gat rekið Spán-
verjana á brott. Spánverjar fóru
— en Tyrkir sátu eftir og réðu
lögum og lofum í Algeirsborg um
þriggja alda skeið. Þeir urðu svo
voldugir, að enginn gat boðið þeim
birginn. Jafnvel Karl keisari
fimrati, sá sem stjórnaði svo stóru
ríki, að hann gat sagt um það, að
þar settist sólin aldrei, varð að
snúa frá árið 1541, er hann fór
með 370 skip og 30.000 menn
gegn Algeirsborg. Á 18. öldinni
losuðu þeir sig einnig undan yfir-
ráðum súltansins í Stambúl og
gerðust sjálfstætt sjóræningjaríki.
Ekki fyrr en eftir Napóleonstíma-
bilið tókst Vesturlandabúum að ná
tökum á þeim, og þegar Frakkar
gerðu Algeríu að nýlendu sinni
árið 1830, vísuðu þeir Tyrkjunum
úr landi og fluttu þá beina leið
til Izmír.
Það er því skiljanlegt, að ís-
lendingar og aðrir 'Norðurlandabú-
ar hafi haldið. að sjóræningjarnir
kæmu frá hinni illræmdu Algeirs-
borg. En staðreyndin er, að Al-
geirsbúar hafa aldrei rænt annai’s
staðar en á Miðjarðarhafsströnd-
um.
S‘la — Rabat.
Aðeins á einum stað sátu sjóræn-
ingjai’, sem gerðu út á Atlantshaf-
ið. Hét sá staður S‘la og lá á
nyiðri bakka ár einnar, sem renn-
ur út í það haf. Seinna myndaðist
byggð fyrir sunnan ána, og hét
hún S‘la-Dschédid, það er S‘la hið
nýja. Nú orðið er gamla S‘la að-
eins borgarhluti, en Nýja-S‘la aðal-
borgin og höfuöborg Marokkó og
heitir Errébat eða Rabat.
S‘la var ekki í Algeríu, heldur
í Marokkó, sem Rómverjar kölluðu
Mauretaníu, en staðinn nefndu
þeir Chella, Frakkar segja Salé,
en við Rabat. í Marokkó voru eng-
ir Tyrkir. Þar sátu Márar, en þeir
eru yfirleitt álitnir bezti kynstofn
þeii’ra manna, sem byggja
Noxðvestur-Afríku. En helztu
menn meðal Mára voru Andalús,
eða að viðbættri íslenzkri endingu:
Andalúsar.
Andalúsar.
Andalúsar voru afkomendur
þeiri’a Mára, sern í nærri því átta
aldir (711—1492) lxöfðu búsetu á
Spáni, aðallega í Andalúsíu, og
héldu þar uppi hámenningu, sem
við enn þann dag í dag njótum
góðs af. Það hafði vérið mikið
áfall fyrir þessa Andalúsa að þurfa
að víkja fyrir Ferdínand og ísa-
bellu og yfirgefa landið, sem þeir
höfðu byggt með slíkurn glæsi-
brag. Eftir svo langa búsetu litu
þeir á Andalúsíu sem föðurland
sitt, og margir þeirra urðu eftir
á Spáni, þegar „hinir kaþólsku
konungar“ tóku Granada 1492. En
Fei-dínand og ísabella stóðu ekki
við gerða samninga og ráku alla
Múhameðstrúaimenn úr landi tíu
árum seinna. Skiptu þá margir
MúhameðstiTiarmenn heldur um
trú og gerðust kristnir menn en
að yfirgefa heimili sitt og forfeðra
sinna. Þeim varð þó ekki kápa úr
því klæðinu, því á árunurn 1568
til 1570 voru yfir 100.000 kristnir
Márar reknir úr Spáni og um
500.000 á árunum 1608 til 1610.
Kristnir sagnaritarar hafa alltaf
litið þessa sögu augum hins
kristna sigurvegara og þakkað hon-
um. að liafa hreinsað Evrópu af
heiðingjum. En við hljótum einn-
ig að geta skilið, að fyxir hina
sigruðu flóttamenn hefur það ver-
ið mikill harmleikur, enda er sá
viðburður orðinn uppistaðan í
mörgum hugnæmum, arabískuxn
sögum og saknaðai'ljóðum.
Þegar Andalúsar settust að í
Norðvestur-Afríku, var það með
þeim fasta ásetningi, að vinna föð-
ui’land sitt til baka. Með fjársjóð-
urn þeirn, sem þeim tókst að
bjarga úr Spáni, keyptu þeir sér
skip til þess að geta haldið barátt-
unni áfrarn á hafi úti. Alla 16. öld-
ina gáfust þeir ekki upp, en aldrei
tókst þeirn að ná aftur fótfestu á
Spáni. En á þann hátt ui’ðu þeir
nxeð tímanum miklir sæfarar, og
saga þeirra ljómar af lietjudáðum
glæsilegi-a sjóforingja, sem Mái’ar
líta upp til — eins og íslendingar
lita upp til víkingahetja sinna.
Andalúsar réðust á SpánVerja,
hvar sem þeir náðu til þeirra. En
þar sem þeim tókst ekki að sigra
þá og íxá aftur valdi á Spáni, réð-
ust þeir með tímanum -í hefndar-
skyni, segir gömul kristileg heirn-
ild) á alla kristna nxenn. hvei'rar
þjóðar sem þeir voru. Börðust þeir
þá ekki lengur fyrir föðurlandi
sínu og fyrri heimkynnum, held-
ur til að ræna, og í lok 16. aldar
voru þeir ekki frábi’Ugðnir hinum
gamalgi’ónu sjóræningjum frá Al-
geirsborg,
Yfirráð Andalúsa.
í Mai’okkó höfðu Andalúsar yf-
iri’áð í 120 stöðum. Ilelztir þeirra
voru Tetúan og S‘la. í Tetúan sat
konungur þeirra, og má enn skoða
höll hans þar. En þótt glæsileg sé,
þá er hún bara svipur hjá sjón,
miðað við hallirnar í Granada.
Bæði í Tetúan og S‘la voru skipa-
smíðastöðvar Andalúsa. í S‘la voru
þær jafnvel fleiri. S‘la var bezti
kaupstaður landsins, næst Fez og
Mai’ókos. Sátu þar efeki aðeins
Andalúsar og aðrir Márar, heldur
margar fleiri þjóðir.
SkuUx hér nefndir Portúgalar og
Danir. Því í gömlum heimildum
má lesa, að árið 1624 hafi portú-
gölskum kaupmönnum í S‘la tek-
izt að fá frá Hollándi heilmi'kið af
vopnurn og skotfærum, sem Mú-
rad-Rais, aðmírállinn og kastala-
stjórinn frá S‘la (Le caid de la
Casbah), hafði pantað. Tel ég þetta
hér fram til að sýna, hve mikil
voru umsvif þeix’ra í S‘la. Voru
það 10.000 pund af járnkúlum,
2.009 pund af byssupóöri, 120 riffl
1ÍN1NN — SUNNUDAGSBLAÐ
677