Lesbók Morgunblaðsins - 14.06.2003, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 14.06.2003, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 14. JÚNÍ 2003 Það fjarlægir allan frið og gefur ei neinum grið sem skotspónn verður í skóla og hvar sem er. Það fer ekki í frí og þrautin af því er þjáning sem margan frá lífinu sker! Það fyllir sálir af feigðarblæ, og kærleika öllum kastar á glæ. Hrópar í mannheimi miskaorð og fremur af grimmd sín földu morð, „Fúþi, hæ, Nikolæ!!!“ RÚNAR KRISTJÁNSSON Höfundur býr á Skagaströnd. Eineltið

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.