Lesbók Morgunblaðsins - 06.09.2003, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 06.09.2003, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 6. SEPTEMBER 2003 Ég bað um nokkrar bækur af Lesbók, – þeir báru mér fullan vagn. Þetta voru nú ógnar ókjör; hvort yrði þar af gagn? Ég fletti bókunum handahraður og hitti á ljóðin mín, sem biðu mín þarna á síðum sínum, og svona líka fín. Lesbókarskáldin las ég þarna, af ljóðaefni rík. Einhver bjuggu úti á landi, önnur í Reykjavík. Sum voru titluð, önnur eigi um ævilangan veg. Einhver lifðu á örorkubótum; á eftirlaunum ég AUÐUNN BRAGI SVEINSSON Höfundur er skáld. Í LANDSBÓKASAFNI

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.