Lesbók Morgunblaðsins - 20.09.2003, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 20.09.2003, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 20. SEPTEMBER 2003 Við menn erum til sem sveimum í kringum aldirnar og fetum í fótspor morðingjanna, þöglir. Tínum upp leifar tilverunnar er liggja eins og brot úr spegli á sviði allífsins. Við gnæfum yfir, nemum bylgjur tímans. Við verðum alltaf til, og leggjum drög að framtíðinni hér í nútíðinni, því okkar orð verða á enda orðin. Við erum sem nornasveimur í skápum ykkar og þið drekkið í ykkur orð okkar. ÖRN ÚLRIKSSON Höfundur fæst við skriftir. UM SKÁLD

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.