Lesbók Morgunblaðsins - 20.09.2003, Page 12

Lesbók Morgunblaðsins - 20.09.2003, Page 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 20. SEPTEMBER 2003 Við menn erum til sem sveimum í kringum aldirnar og fetum í fótspor morðingjanna, þöglir. Tínum upp leifar tilverunnar er liggja eins og brot úr spegli á sviði allífsins. Við gnæfum yfir, nemum bylgjur tímans. Við verðum alltaf til, og leggjum drög að framtíðinni hér í nútíðinni, því okkar orð verða á enda orðin. Við erum sem nornasveimur í skápum ykkar og þið drekkið í ykkur orð okkar. ÖRN ÚLRIKSSON Höfundur fæst við skriftir. UM SKÁLD

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.