Lesbók Morgunblaðsins - 03.07.2004, Page 14

Lesbók Morgunblaðsins - 03.07.2004, Page 14
Fordinn sem þú ókst landshorna á milli stendur að húsabaki. Dekkin eru gróin ofan í svörðinn upp á miðja felgu. Þú situr sjálfur á neðsta þrepi tröppunnar heima hjá þér. Frúrnar sem ganga framhjá með færslu- poka lyfta signum augnlokunum. Þú berð tvo fingur upp að glansderinu á kaskeitinu og horfir á eftir þeim, – og manst eftir bomsum með loðkanti og nælonsokkum með saum. Nú ná saman stígvél og kápa. Og þér finnst þú gróinn ofan í svörðinn upp að hnjám. Karl Christensen Af tröppunum Höfundur er kirkjuvörður í Hallgrímskirkju. 14 | Lesbók Morgunblaðsins ˜ 3. júlí 2004

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.