Íslendingaþættir Tímans - 28.02.1974, Side 6
Halldór Pétursson
frá Hauksstöðum
Halldór Pétursson frá Hauksstöðum
i Vopnafirði, en þar átti hann lengi
heima, andaðist i Fjórðungssjúkra-
húsinu á Akureyri 25. janúar siðast
liðinn og var jarðsettur að Hofi 7.
febrúar. Af þvi tilefni langar mig að
senda kveðju austur á Vopnafjörð.
Halldór fæddist á Vakursstöðum
10/12 1914, sonur hjónanna Elisabetar
Sigurðardóttur og Péturs ólafssonar.
Ég kynntist Halldóri ekki fyrr en
árið 1967, þá var hann um tima á
heimili minu. Maðurinn minn hafði
verið i Reykjavik undir læknishendi
og var nú kominn heim, en óvinnufær.
Ég hafði ekki hjálp nema það sem
góðir nágrannar komu, án þess þó að
hafa tima til, þvi i sveitinni hefur
venjulega hver nóg með sig.
Þá bauðst hann til að koma og var
hjá okkur, meðan með þurfti. Hann
hefði ekki getað hugsað betur um
skepnurnar en hann gerði, þótt hann
i Bæ árið 1930 og bjuggu þar á hálfri
jörðinni, en árið 1949 fluttu þau að
Fremri-Hundadal og hafa búið þar sið-
an með börnum sinum. bar hefur
margt verið gert á siðari árum, i rækt-
un og húsabótum. Svo nú er sú jörð,
eins og svo margar, betri og meiri til
búskapar en áður var. Börn þeirra
Ragnars og Málfriðar er upp komust
eru:
Kristin, býr i Reykjavik. Haraldur,
bjó i Búðardal, nú látinn. Ingvar, býr i
Reykjavik. Soffia, býr i Reykjavik.
Gisli og Ólafur búendur i Fremri-
Hundadal. 011 eru þau systkin
myndar- og mannkosta fólk. Eins og
þau eiga kyn til. Auk þess ólst upp með
þeim dótturdóttir þeirra Linda Dögg
Reynisdóttir, sem var sólskinsgeisli á
bænum, og mjög kær afa sinum. Veit
ég með vissu, að hún létti honum
marga erfiða stund með nærveru sinni
og barnslegum yndisleik.
Hann var jarðsettur að Kvenna-
brekku föstudaginn 16. marz, að
viðstöddu fjölmenni i indælu veðri sem
á vordegi væri.
Blessuð veri minning hans.
Hjörtur Einarsson.
hefði átt þær sjálfur. Dagfarsprúðari
mann hef ég ekki þekkt. Alltaf, jafn
hæglátur og prúður, en þó glaðvær.
Eftir þetta var Halldár heimilisvinur
hjá okkur og mikill auðfúsugestur,
þegar hann kom, sem helzt var ef hann
átti leið framhjá. Stundin var ekki
alltaf löng, en ánægjulegt fannst mér
að fá mér kaffisopa með honum i eld-
húsinu minu á Ljótsstöðum. Skröfuð-
um við þá margt saman og ég fann
betur og betur hver ágætis maður
hann var.
Við hjónin og dóttir okkar sendum
systkinum hans, sem öil eru búsett á
Vopnafirði, og heimilisfólkinu á
Hauksstöðum, innilegar samúðar-
kveðjur.
Þér, Halldór minn, sendum við
hjartans þakkir fyrir stutt en góð
kynni.
Blessuð sé minning þin.
Ragnhildur Gunnarsdóttir.
f
Halldór Pétursson frá Hauksstöðum
i Vopnafirði andaðist i Fjórðungs-
sjúkrahúsinu á Akureyri að morgni
dags, 25. janúar sl.
Hann hafði átt við vanheilsu að
striða undanfarin ár, og fyrir þeim
sjúkdómi, sem þjáði hann, hlaut hann
að lokum að lúta i lægra haldi. Halldór
var fæddur á Vakursstöðum i Vopna-
firði 10. desember 1914, sonur hjón-
anna Elisabetar Sigurðardóttur og
Péturs ólafssonar, sem þar bjuggu. A
Vakursstöðum ólst Halldór upp hjá
foreldrum sinum og i systkinahópi, en
á unglingsárum sinum réðst hann
sem vinnumaður að Hauksstöðum i
Vopnafirði, en þar bjuggu þá stórbúi
heiðurshjónin Sigurbjörg Sigurbjörns-
dóttir og Friðbjörn Kristjánsson.
Sá, sem þessar linur ritar, ólst upp
hjá þessum ágætu hjónum,og þegar ég
kom að Hauksstöðum haustið 1938,
var Dóri kominn þangað, svo að öll
min bernsku- og æskuár ólst ég upp
með honum. Tel ég það ávinning fyrir
mig að hafa kynnzt honum svo náið.
Það er ekki meining min að skrifa
hér ævisögu Dóra á Hauksstöðum,
ekki einu sinni i stórum dráttum. Þar
ber einkum tvennt til: Mig skortir til
þess getu og i öðru lagi hefði Dóri ekki
kært sig um það. Hann kærði sig ekki
um að vera að trana sér fram. Nei, ég
vil með þessum orðum aðeins þakka
honum fwir samveruna, þakka honum
fyrir alíar hugljúfu minningarnar,
sem ég á um hann frá þeim árum, sem
við dvöldumst samtiða á Hauksstöð-
Lokið er leið, Sof þú nú rótt,
úti ævinnar ganga. vinur hins veika og smáa.
Eftir sumarönn langa Vættir þess stóra og háa
tekur við gefi þér
haustnótt heið. góða nótt.
Klungur i kinn, Sfðasta sinn
ómþýður árinnar niður, kveðjumst á hlaðinu heima.
alkyrr heiðanna friður. — Hér skal þó engu gleyma,—
— Hérna stóð Far þú vel,
heimur þinn. frændi minn.
Farið var fjöll V.S.
Þeyvindar þiða sporin
þreyttra fóta — á vorin.
Grasið
geymir þau öll.
6
Islendingaþættir