Íslendingaþættir Tímans - 25.08.1978, Síða 3
Jóhann Kr.
Berthelsen
f. 3/1 1943 d. 22/1 1972
Hallfríður M.
Júlíusdóttir
f. 4/10 1947 d. 27/9 1977
Minning
um Höllu
En Halla svo hugrökk engu kveið,
þó hérvistardögum lyki.
A dyrnar oft leit og dauðans beið
dóms á hverju augnabliki.
Ungur aö deyja virðist ógnar kvöð
óvissa við dauðaslaginn.
En Halla við þeirri þraut tók glöð,
þrltugasta afmælisdaginn.
Stundum er sál min i kyrrþey klökk
og kvöl lætur á sér bæra.
Með tár I augum þér tjá vill þökk,
tengdadóttir mfn kæra.
En hugsunin min er dálítið djörf,
dauflega vill þö bærast.
Ef ungmennin deyja, þeirra er þörf,
þeim sem Guði er kærast.
Með alúð ég gerði að góðum sið
i garðinum innan veggja,
þar sem þau liggja hlið við hliö
ég hlúi að leiöum beggja.
Sonairninning
Andlitsfegurðin, aiit þitt fas,
með iturvöxtinn beina.
Frá augum mildum ég eínurð las
engu hafðir að leyna.
Dagfarslega i sifeilu sást
að siðasta degi förnum
sú blfða, fagra einiæga ást
á eiginkonu og börnum.
Oft hina duidu og sáru sorg
sjálfum mér vill leyna,
þvi siður tala né bera á torg
trúlega vil ég reyna.
tmyndun min, að þú uppi þar
einhverstaðar i geimnum,
sért öruggiega til aðstoðar
óvita sálum og gleymnum.
Daga og nætur ég harminn hem
hjartaö oft þö stynur.
Minn timi endar, til þin kem
taktu á móti mér vinur.
'slendingaþættir
Dveiur hugurinn öll þessi ár
oftiega hjá þér vinur.
Erfið er sorg þegar ekkert tár
af augum minum hrynur.
Ekki þarf gráta ef vel er gáð,
þó gifuriegt tóm ég finni,
þvi huggast læt af hetjudáö
á hinstu stundinni þinni.
Trúmennskugeðið takmarkaiaust
tafarlaust hlýddi kalli.
Vakandi á þinum vcrði þú kaust
en varð þér lika að falli.
örlagatiminn þó öllum felst
ógnarsnöggt samt á dynur.
t þinn stað ég hefði helst
haft þar skipti, vinur.
Frá bernsku dögum bliður varst
brosið þitt heillaði alla,
Giaðværð, kæti og góðvUd barst,
i góðvina hóp lést falia.
Aldrei nokkurs manns feigð ég finn
né finn ég annarra sóttir,
samt heimsótti mig i hinsta sinn
Hallfriður Júliusdóttir.
Ung var meyjan er ást sér fann
hjá Iturvöxnum sveini.
Engin til jafns við minn Jóhann
játaði viö mig i leyni.
Og svo liðuárinlástogi ró,
en ólániö komst á pallinn,
þvi sveinninn hennar sviplega dó,
og sonur minn var fallinn.
1 laumi ég horföi á leynda sorg,
lék sig oft gjarnan káta,
var glaðsinna sál I bæ og borg,
brosandi var þó að gráta.
Og áfram liðu svo árin þau fimm,
ýmislegt I viðbót lærði.
A sumri miöju varö sólin dimm,
er sjúkdómur á sér bærði.
3