Íslendingaþættir Tímans - 08.09.1978, Side 3

Íslendingaþættir Tímans - 08.09.1978, Side 3
rnikið víðar fyrir rausn sina og gestrisni. Sonur þeirra, Snorri, var kennari við Bif- •"astarskólann og komu þvi nemendur úr skólanum oft i heimsókn að Hvassafelli, b*ði meðan þeir stunduðu þar nám sitt, einnig löngu eftir að þeir luku námi Paðan. Þegar þeir voru á ferð framhjá ^vassafelli, lögðu þeir oft lykkju á leið sina til þess að heimsækja Hvassafells- ijölskylduna. Eitt er það sem geta má hér. Við jarð- arför Þorsteins á Hvassafelli vakti það at- öygli hve margt ungt fólk var þar saman komið sérstaklega ungir karlmenn. Við j*tbugun kom I Ijós, aö þetta unga fólk aafði sem börn og unglingar verið til snúninga og við heyskap hjá Þorsteini og Pvi Hvassafellsfólki. Þessi ungmenni vildu við þetta tækifæri sýna þá virðingu ng þakkarskuld sem það stðð i við hjónin á ffvassafelli og heimilið allt vegna þess nve þar var gott að vera. Við hjónin áttum þvi láni aö fagna að tvö af börnum okkar höfðu verið I sumar- ',,st að Hvassafelli, sonur okkar Sigurður rö 8 ára aldri og fram yfir fermingu, en öóttir okkar nokkuð skemur. Sama var JPeð þau og önnur ungmenni, sem þar nöfðu dvalið, að tryggð þeirra við Hvassa- ollsheimilið hefur haldist fram á þessa ^tundu. Ég hef sjálfur haft kynni af Hvassafellsheimilinui aldarfjórðung. Það ''ar ánægjustund er ég kom þangað I yfsta sinn og svo hefur jafnan verið sið- ®n- Ég kom þangað á ferðalagi minu fyrir kosningar á s.l. vori en þá var heilsu Þor- steins mjög tekið að hnigna. Hélt hann andlegri heilsu, þó að viðræður viö hann v®ru að visu ekki eins eðlilegar og áður, en allt minni hans var þó i góðu lagi. Hins Vegar var likamsþrekið farið að bila. Hvassafellshjónin voru mikils metin og Vlrt af samfélagi sinu, t.d. voru það neiðursfélagar i Ungmennafélagi Staf- ooltstungna, en þar höfðu þau starfað mikið á yngri árum og lengur þó. Ekki söttist Þorsteinn eftir opinberum störfum uj' hendi sveitunga sinna en þó fór þaö um kan ágætismann, svo sem von var til, Ue hjá felagsmálaþátttöku gat hann ekki . °naist. Hann var i stjórn búnaðarfélágs- ‘ns i Norðurárdal, i skattanefnd meðan Un starfaði og i kjörstjórn við kosningar, °it var hann fulltrúi á aðalfundi Kaup- ‘ags Borgfirðinga. En sá þáttur, sem e,nna eftirminnilegastur mun vera úr örfum Þorsteins á sviði félagsmála, er Hðing hans og gæsla á laxeldis- og klak- s öð, söm Fiskiræktarfélag Hvitár starf- *kti að Hvassafelli. Af þvi starfi hafði annsérstaka ánægju, enda mikiil áhuga- maöur um fiskirækt. bátt°na ^ans’ Sigurlaug, var einnig virkur takandi i félagsmálum sveitar sinnar, sem i kvenfélaginu og kirkjukór ar arnmskirkju, en að l.enni standa merk- s ®Hir listamanna og söngmanna, svo m Indriði Einarsson o.fi. au Sigurlaug og Þorsteinn á Hvassa- s*endingaþættir Friðrik Hansen Friðriksson Svaðastöðum Víkursveit Skagafirði Friðrik Hansen Friðriksson, Svaðastöð- um, Viðvikursveit, Skagafirði fórst af slys förum 27/11 sl. og var jarðsettur á Sauð- felli voru miklar gæfumannestjur. 1 sinni löngu sambúð lifðu þau áfallalaust. Þau eignuðust tvo efnilega syni, sem störfuðu með þeim frá æsku til þess sið- asta, þó þeir hafi unnið mikið viö önnur störf. Snorri var lengi kennari að Bifröst og seinni hluta kennslutima sins þar yfir- kennari. Hann er nú fræðslustjóri i Vesturlandsumdæmi. Snorri er kvæntur Eygló Guðmundsdóttur úr Reykjavik. Gisli hefur, jafnhliða búskapnum á Hvassafelli, veriö virkur þátttakandi i rekstri stórvirkra vinnuvéla. Hann er kvæntur Elinu Jóhannesdóttur úr ön- undarfirði. Þrátt fyrir það, að þeir bræður hafi viða starfað, hefur heimili þeirra jafnan verið á Hvassafelli. Þeir bræðurnir og konur þeirra studdu foreldra þeirra vel i ellinni og tóku við störfum þeirra sem bændur á Hvassafelli- eins og áður segir, þegar þrek þeirra og heilsu þraut. Þegar slikar manneskjur sem Hvassa- fellshjónin eru öll, og horft er yfir störf þeirra og framlag til samfélagsins, gerir maður sér betri grein fyrir þvi heldur en áður, að þaö er ekki tilviljun, að islensku þjóðinni hefur skilað svo áfram til fram- fara á siðustu áratugum, að undrun vek- ur. Það er vegna þess að sá manndómur hefur verið til staðar hjá þeirri kynslóö sem nú er að mestu horfin, aö hún hlaut að skila miklu verki, ekki sist þar sem tækni og aörir möguleikar komu henni til að- stoöar og hún var fljót að hagnýta sér þá. Ég enda þessar linur meö þvi aö færa þeim Snorra og Gisla á Hvassafelli og fjölskyldum þeirra innilegar samúöar- kveðjur frá okkur Margréti og börnum okkar og þakklæti fyrir þá hlýju, sem börn okkar nutu á Hvassafellsheimilinu. Og ég veit að þar er ekkert ofsagt þó sagt sé, að hjá þeim er að Hvassafelli dvöldust, er til staðar mikil hlýja og virðing fyrir hinum látnu hjónum vegna þeirrar um- hyggju sem þau sýndu þeim, þegar þau, börn að aldri, voru i þeirra forsjá. Halldór E. Sigurðsson árkróki 10/12 að viðstöddum óvenju fjölda útfarargesta. Hann fæddist á Svaðastöðum, 1. júni 1950 og ól þar að mestu sinn aldur uns hariri lést.' Foreldrar hans, Friðrik Pálmason, bóndi á Svaðastöðum og frú Ásta Hansen erubæði komin af merkum ættum, en má rekja langt aftur í aldir, þó að það veröi ekki gert hér. Systkini Friðriks heitins eru Pálmi, bú- settur á Sauöárkróki og Anna Halla sem, dvelur á vistheimilinu Sólborg, Akureyri, vegna sjúkleika. Hann var ókvæntur og barnlaus. Hann var fyrir nokkru farinn að búa á Svaðastöðum með föður sínum, en starf- aði jafnframt með vinnuvélar á Sauðár- króki og viðar um Skagafjörð. Hann var búfræðingur frá Hvanneyri og byrjaður i námi við framhaldsdeild bændaskólans þar. Kennarar hans á Hvanneyri töldu hann hafa ágæta námshæfileika og eins hefúrBjarni Gislason, barnaskólakennari hans sagt. Friðrik Hansen var fremur lágvaxinn, friður sýnum, skarpleitur og hvatlegur, bar sig vel og var óskeikull i framgöngu, — svo að á stundum álitu margir að þar mætti finna fas heimsmannsins. Hann haföi létta skaphöfn var lifsglaður ævin- týragjarn og hrókur alls fagnaðar hvar sem hann kom. Hann átti sina annmarka eins og aörir menn flestir og gekk e.t.v. 3

x

Íslendingaþættir Tímans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.