Íslendingaþættir Tímans - 08.09.1978, Síða 5

Íslendingaþættir Tímans - 08.09.1978, Síða 5
Eysteinn Björnsson frá Guðrúnarstöðum Fæddur 17/7 1895 Dáinn 2/4 1978 Örstutt vinakveöja Eysteinn var yngstur af sonum Björns Eysteinssonar sem kenndur var viö Grimstungu i Vatnsdal og þjóBkunnur var af rismiklu æviskeiBi. Einn bræBranna er ®nn á lifi Lárus bóndi i Grimstungu, há- aldraBur. Eysteinn var orBinn gamall maBur er kynni hans og okkar hjóna hófust. AB visu Þekkti konan hann vel áBur þar sem hann var mikill vinur föBur hennar og þeirra hjóna. Hann var aB mestu hættur öllum bil skap haföi lokiö uppeldi margra mann- v*nlegra barna og starfaöi aö sumrinu hjá Sauöfjárveikivörnum um tuttugu ára skeiö viö varögæzlu á hálendinu sföast sumariö er hann varö áttræöur. Hélt hann störfum i samræmi viö afskriftareglur velferöarþjóðfélagsins. Þaö kom fljótt á daginn að JUlius undi illa aðgerBarleysi eftirlaunalifsins, enda Uafðihonum aldrei falliðverkUr hendi frá Þvi hann var barn aö aldri. Hann brauzt Pess vegna fljótt Ut Ur hinum helga steini °gtók tii starfa á nýjan leik. Hann réði sig aftur i' vinnu til flugmálastjórnar og tók aö sér að halda umhverfi flugstöövar- býggingarinnar á Keflavikurfiugvelli ‘U'einu. Þessi störf annaöist hann af rr>'killi prýöi fram á siBasta dag. Dugnaður og þrautseigja þessa gamla manns, sem buröaöist meö pokann sinn lóðina, hvernig sem viöraöi var aö- uáunarverður. Hætt er við að margur ^ngur rnaðurinn heföi veifaö læknisvott- urðum þegar kaldast blés á heiðinni, heföi nann staðið i sporum JUliusar, sem var ^öinn-slitinn og lUinn, eins og gefur aö sl{>lja, og heilsan þarað auki farin aö bila. JUlius kvæntist aftur áriö 1963 eftirlif- andi eiginkonu sinni, Olgu Eliasdóttur. ^'ga er faedd og uppalin i Bolungarvik, öttir hjónanna Jóninu Sveinbjörnsdóttur °8 Eliasar Magnússonar, skipstjóra og utgerðarmanns. JUlius og Olga bjuggu i Keflavik nær ajlan sinn bUskap. Þar áttu þau einkar m*egt heimili og notalegt ævikvöld. Þar is|endingaþættir var gott að koma. Þau voru prýöilega samrýnd og undu glöð viö sitt. Þau JUlius og Olga hafa veriö i hópi beztu vina sem fjölskylda min hefur eign- azt um dagana. Kynnin hafa staöiö lengi, eöa i rUma tvo áratugi. Þau tóku börn okkar ástfóstri, enda barngóö meö af- brigðum. Segja má aö þau hafi gengið börnum okkar i afa og ömmu stað, ef svo má aö oröi kveöa. 011 þau ár sem við vorum bUsett á Keflavikurflugvelli var þaö föst regla aö JUlius og Olga kæmu i heimsókn til okkar siðla á.aðfangadagskvöld. Einhvern veg- inn var það þannig, aö okkur fannst aö hátiöin gengi ekki almennilega i garö fyrr en gömlu hjónin birtust i dyragættinni. A slikum stundum var gaman aö blanda geði viö JUlius, sem var maður margfróö- ur og skemmtilegur. Hann átti mjög auö- velt meö að halda uppi samræöum, enda af þeirri kynslóö sem vandist á að nota öll skUningarvitinogkunni þar af leiöandi aö orðahugsanirsinar,hvortheldur var meö tungu eöa penna, og fáa menn hefi ég séö skrifa fallegri rithönd en JUUus Ingimars- son. NU er JUlius vinur okkar allur, en minn- ingin um góðan dreng mun lifa. Égog fjölskylda minsendum eiginkonu JUliusar og öllum öörum sem um sárt eiga að binda samUðarkveðjur. Pétur Guömundsson. þá veglegt lokahóf aö Hveravöllum á Kili hvar mættu i faömi fjallanna á annaö hundraö manns til aö heiöra þennan mikla unnanda fjalla og heiöa og trausta trUnaöarmann samfélagsins. Siöustu tvö sumur varögæzlunnar hamlaöi honum töluvert sjóndepra. Þá bjargaöi hann trUnaöi starfans viö meö þvi aö hafa son okkar Guömund tólf og þrettán ára sér til glöggvunar um fénaðinn undir yfirumsjón og samfylgd gamla mannsins. A drengurinn ógleymanlegar endurminningar frá þess- um sumrum sem og öörum kynnum viö afasem hann og systkinin kölluöu Eystein Gefur þaö nokkra innsýn i þokka hans á heimili okkar hjóna. Svo er þaö einnig meö okkur öll i fjölskyldunni, aö viö eig- um ógleymanlegar minningar um veru hans hér og kynnin af honum finnandi hvaö hann haföi stórmerkan mann aö geyma. Og þótt fljótt álitiö mætti ætla að hann heilsuveilt gamalmenni heföi veriö þiggjandinn i þeirri sambUÖ, þá var þaö svo aö viö teljum okkur svo mikinn vinn- ing af þeim kynnum.aö viö getum vart full þakkaö og eru þau okkur ógleymanleg. Eftir aö hann hætti varöarstarfinu fundum viö oft hvaö hugur hans var bund- inn viö þær stöövar og honum var kært að rifja upp eitt og annaö snertandi þaö timabil. ævi hans. Haföi hann orö á þvi aö gaman væri aö vera sá maöur heilsufars- lega aö geta brugöiö sér þangaö áöur yfir lyki fyrir honum. Þvi var þaö siöari hluta jUlimánaðar i fyrrasumar aö viö hjón tókum okkur hálfsmánaöar ferö á hendur til Hvera- valla og viöar um hálendiö. Buöum meö okkur I feröina Eysteini og öörum fjalla- unnanda Bjarna frá Efrimýrum. Meö i feröinni voru einnig Hólmfriöur dóttir Ey- steins og Guömundur sonur okkar. Voru þau einskonar vara- og öryggisliö. Má vel segja aö þetta hafi verið töluvert vogunar fyrirtæki. Annar boösgestanna van- heill likamlega en hinn nær eins gamlaöur og haföi þá þrjU siöustu árin^ifaö einskon- ar stofublómslifi suður i Keflavlk. Skemmst er þó af aö segja aö kallarnir luku lofsoröi á feröalagiö og komu báöir hinir hressustu heilir i höfn og endur- næröir af islenzka fjallablænum. Bjarni biður okkur fyrir kveöju til ferðafélagans Eysteins meö kæru þakk- 5 4

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.