Íslendingaþættir Tímans - 08.09.1978, Page 6
læti fyrir góö kynni allt frá unglingsárum
beggja.
Kæri vinur þér viö þökkum,
þina tryggð um liðin ár.
Enda varst þú okkar krökkum,
indæll afi og ekki smár.
1 guös friöi.
Trausti Kristjánsson og fjölskylda
Blönduósi.
Sextugur:
Hans Valdimarsson
Bóndi í Miðhúsum
t
Nú hefur hin aldna kempa Eysteinn
bóndi á Ystu-Nöf Hveravöllum lagt sitt
hæruhvíta höfuð til hinztu hvildar.
Er við hæfi að senda honum siöustu
kveðju og þakka samfylgdina.
Hann var kominn fast að áttræðu þegar
við starfemenn Náttúruverndarráðs og
Veðurstofu kynntumst honum. Ekki leng-
ur léttur i spori eftir strit og slys langrar
ævi en ungur i anda teinréttur og stoltur
sem sannur islenzkur bændahöfðingi.
Ekkertátti hann lengur óðalið i byggðinni
þarhöfðu örlögin spunnið þræöi sina ööru
visi en hann hugði en þeim mun viðari
lendur átti hann aö verja jöklanna á milli.
Hann var ókrýndur konungur Hvera-
valla á Kili i fjölda ára. Starfaði á sumr-
um sem sauðfjárveikivörður við annan
mann Bjuggu þeir á Ystu-Nöf. Einnig var
hann vörður i sæluhúsi F.í. á staðnum
meðan þrekið leyfði. Munu margir minn-
ast hans þaðan allflestir af góöu einu en
þeir munu til sem sáu skrápinn snúa út
helzt þeir sem honum fannst sýna yfir-
gang.
Hann var trúmennskan holdi klædd við
störf sin. Lét ekki veður né vinda aftra sér
fráaðsöðla sinn hestkallaá hundinn og
halda vestur að Langjökli til að reka
rolluskrattana frá girðingunni. Oft kom
hann kaldur og blautur úr þessum ferðum
og þótti þá gott að koma inn og fá heitan
tesopa. Einnig gat hann komiö fagnandi
og glaður eins og ungur drengur i sól-
skinsdegi með blágresi, fjandafælu og
fjalldalafifil i fögrum ilmandi vendi.
Blómintindi hann handa okkur kvenfólk-
inu vestur undir jökli. Hann var vel að sér
um náttúru landsins og fræddi okkur um
margt þekkti enda grös og blóm betur en
margur langskólagenginn maðurinn.
Vináttaogfriðsemdeinkenndi sambýlið
á Hveravöllum. Oftvarglattáhjalla þeg-
ar við komum samani einhverju „kotinu”
Ystu-Nöf, Veðurstofuhúsinu eöa
Hvinverjakoti en það nafn mun Eysteinn
hafa gefið vistarveru Nátturverndar-
starfsmannsins og margt fræddu þeir
okkur um verðirnir á Ystu-Nöf. Þegar
sumri tók að halia og rökkvaði á kvöldin
sátum við á hljóðu skrafi og Eysteinn
sagöi frá ymsu frá liöinni tið.
Stundum hafði hann áttræöur maðurinn
orð á þvi að hann kviði þvi að verða
6
1 dag fyllir nágranni minn Hans Valdi-
marsson bóndi i Miðhúsum, Vatns-
fjarðarsveit, 6. áratuginn. — Við sveit-
ungar hans munum koma saman á heim-
ilinu i Miðhúsum i kvöld til aö fagna meö
honum og færa honum árnaöaróskir I til-
efni dagsins og gleðjast með þeim hjón-
unum yfir genginni gæfuleiö.
Frostaveturinn mikli 1918 er mörgum i
minni af eðlilegum ástæðum. Kuldinn
smaug um hibýli manna og hús og næddi
um mann og mállausan án afláts, gerði
sig enda heimakominn 1 baöstofum
bændabýlanna og ekki var margt um
varnir viöast hvar, ljós og ylur af oliu eða
rafmagni svo fjarri að fólk dreymdi ekki
slika drauma I afskekktum fjörðum og
döium þessa iands.
í Vatnsfjarðarseli — nú á dögum
gjarnan Seli — er einnig kalt og vindurinn
æðir og hvin, sleikir vandlega freönar
þekjur húsa og myndar sterkan streng i
sundum og gegn slikri höfuðskepnu á þjóð
flokkurinn i sjálfu sér ekki mörg úrræði,
en hann hefur lengi búið i landinu og herzt
i sambúðinni við vinda og vetur, veit og
sem er að öll él styttir upp um siðir.
gamall og að sér leiddust gamalmenni.
Vinum sinum og vandamönnum hélt
hann ógleymanlega veizlu sumarið 1975 á
Hveravöllum á áttræðisafmælinu. Var
það siðasta sumariö hans á fjöllum. Og nú
þarf hann ekki lengur að kviða þvi að
verða gamall.
Eysteinn taldi sig mjög lánsaman meö
samverkamennina úr Biskupstungum.
Fyrst i f jölda ára óskar á Brú sem reynd-
ist honum einstaklega lipur hvort heldur
var við eldamennsku eða snúninga á
jeppanum. Ekki reyndist Ingvar i Arnar-
holti honum siðri. Þeir létu hann njóta
sinnar „konungstignar” oghafi þeir þökk
fyrir.
Það var mannbætandi að fá að kynnast
þessu heiöarlega sanna Islenzka karl-
menni.
Nú vorar senn á fjöllum. Þá halda þeir
af staö vinirnir. Kempan Eysteinn, klár-
inn Lýsingur og hundurinn Smali. Enginn
þeirraer lengurgamall né haltur. Ungir á
ný og fagnandi halda þeir saman af stað
inn i öræfakyrrðina.
Bergþóra, Halla og Valgeröui
I
Það er þennan vetur — þann 18. marz —
að dagsins ljós skin hiö fyrsta sinni i augu
Hans Valdimarssyni. Vetrarsólin heilsaði
honum og snævi þakið umhverfið þar i
efra, hjarn á melum og svell i holta-
sundum og á vötnum, töfraheimur, mikil
birta i efra, hjarn á melum og frost,
islenzk náttúra i vetrarham, hún býður
hinn unga svein velkominn til leiks og
starfs: hún hefur gætt hann þreki, and-
iegum og likamlegum styrk, traustleika,
æðruleysi. — Foreldar afmælisbarnsins
Valdimar Steinsson og Björg Þórðardóttir
höfðu þá um hrið búið þar I Seli af miklum
dugnaði og iöjusemi. Elzt barna þeirra er
Hrólfur þá Hans, Gunnar og Ingibjörg-
Búa systkini hans öll i Heydal, þannig að
ekkert systkinanna frá Seli hefur leitað
sér bólfestu utan fæöingarsveitar sinnar.
Sveitastörf uröu honum fljótt töm og
verkvöndun var og er einkenni hans. AlK
sem hann lætur frá sér fara er vel unnið
og ber vott samvizkusömum verkmanni
og högum. Hin seinni ár eftir að niöur
lögöust flutningahættir bændasamfélags-
ins — en reyndar sá ég Hans Valdimars-
son siöastan manna koma með búsafurðir
á hesti undir reiðingi hér á bryggju
hefur hann fengizt við i tómstundum að
flétta hrosshár i gjarðir og fullvinna þæf.
Eru gripir þessir nú meira til skrauts og
minja um liöna tið en notkunar og eru
hinir laglegustu.
Hans Valdimarsson var ekki til auðs
borinn og þeir munu fáir hinir virku dagar
er aö baki liggja, aö ekki hafi hann risiö
upp árla og gengiö sinna verka á vit. En
íslendingaþaettii'