Íslendingaþættir Tímans - 08.09.1978, Blaðsíða 8
Stefán Ingi Stefánsson
Stefán Ingi Stefánsson, Þrastarhóli,
Stöövarfiröi lést á Landspitalanum 14. júli
s.l.
Hann fæddist i Skálavík á Fáskrúösfiröi
28. mars 1921 yngstur af 9 systkinum.
Faöir hans dó frá þessum stóra barnahópi
þegar Stebbi var ungabarn og hópurinn
tvfstraöist allur. Hann var tekinn i fóstur
nokkurra vikna gamall af þeim ágætu
hjónum Onnu Karlsdóttur og Jóhanni
Pálssyni aö Heyklifi i Stöövarfiröi. Þar
ólst hann upp.
Hannhóf sjóróöra strax innan viö ferm-
inguog geröi sjómennskuna sföan aö lffs-
þörf aö berjast, eöa eins og Þórir Jökull
sagöi:
Upp skalt á kjöl kiifa
köld er sjávar drifa.
Mér sýnist aö þetta hafi sannast i þvi
striöi, sem Valdis Erna hefur háö undan-
farin ár. Þá var hún stærst og sterkust og
gafst ekki upp fyrr en i fulla hnefana. Hún
þráöi aö lifa og sjá börnin sin komast á
legg.
Hún hefur aö visu ekki staöiö ein. Marg-
irhafa sameinazt um aö létta henni byrö-
arnar, og var hún þeim innilega þakklát.
Eiginmaöurinn, börnin, móöir hennar og
systur hafa öll veitt henni þá hjálp sem i
þeirra valdi stóö. í minningargrein um
Valdisi Ernu veröur ekki hjá þvi komizt
aö nefna sérstaklega eldri systur hennar,,
Eyju Sigriöi, og eiginmann hennar, Jó-
hann J. Hafliöason, en heimili þeirra var
á undanförnum árum hennar og barna
hennar annaö heimili. Ég veit aö Guö mun
launa þeim þeirra gæzku.
Nú þegar hún er öll á ég enga von heit-
ari en þá, aö eiginmaöur hennar fái styrk
til aö bæta börnunum móöurmissinn. Sagt
er aö enginn geti komiö i staö góörar móö-
ur. Sannarlega er þaö erfitt fyrir fööur aö
vera einn meö fjögur ung börn, en meö
Guös hjálp mun það blessast.
Margt kemur í huga, þá minnast skal
hjartkærrar systurdóttur, sem var hug-
ljúf kona, sem allir elskuöu er henni
kynntust. Hún varstærst þegar mest blés
á móti, og mætti örlögum sinum, sem
sannarlega voru þung, meö undraveröum
kjarki. Fyrir nokkrum árum veiktist hún
illilega og missti sjónina. Eftir þaö var
hún aö sjálfsögöu mikiö upp á aöra komin,
ensamtfullaf vilja aö bjarga sér sjálf.
Þetta var þungt högg. Maöur skilur ekki
tilganginn meö sliku, aö leggja annaö eins
á unga konu, en enginn má sköpum renna,
og öll stöndum viö andspænis þeirri staö-
starfi sínu. Áriö 1944 fluttist hann ásamt
fósturforeldrum sinum frá Heyklifi yfir
fjörðinn.
Hanngiftist eftirlifandi konu sinni önnu
Vilbergsdóttur frá Hvalnesi, þann 23.
nóvember 1946. Ekki yfirgaf hann þó
fósturforeldrana fyrir það heldur bjó
hann undir sama þaki og þau alla tiö.
Þau Stebbi og Anna eignuöust þrjá syni
tveir hinir eldri eru uppkomnir en Andrés
litli augasteinn fööur sfns er aöeins fimm
ára gamall. Barnabörn Stefáns eru fjögur
og voru i miklu uppáhaldi hjá afa sinum.
Ég kynntist Stebba vel fyrir mörgum
reynd, aö vegir guös eru órannsakanlegir.
Ég tel þaö þakkarefni aö hafa um stund
áttsamleið meö fólki sem henni, er mætir
örlögum sinum meö sliku æöruleysi og '
hetjulund. Mikið getum viöhin af þvi lært.
Ég tel aö hún hafi lengi vitað aö hverju
stefndi, en hún var þakklát fyrir hvern
þann dag, sem hún fékk aö lifa og fylgjast
með börnunum sinum. A siöustu 2 til 3 ár-
um dvaldi hún oft á sjúkrahúsum, bæöi
utanlands og innan, oftast stutt i senn, en
s.l. vetur var hún um 7 vikna skeiö sam-
fleytt i Borgarspitalanum. Ég heimsótti
hana þangaö er hún hafði hresstst nokkuð.
Ég spuröi hana um liðan hennar og hún
svaraði, aö hún vildi fara aö komast heim,
þvi þá færi henni aö batna fyrir alvöru.
Húri var einstaklega rólynd og vel gerö og
það tel ég að hafi hjálpaö henni mikiö
þessi siöustu erfiöu ár. Hún var frábær
húsmóðir, hannyrðakona mikil og féll
aldrei verk úr hendi. Reglusemi hennar
var viðbrugðið, og kom þaö sér vel fyrir
hana siöar þegar sjónin heföi veriö frá
henni tekin, þvi þá var gott aö geta gengið
að hverjum hlut á sinum staö.
Ég hef þá trú, að nú þegar hún hefur
lagt upp i sina hinstu ferö muni heimkom-
an verða góö, og hennar biði „vinir i
varpa”. Ég veit aö umskiptin veröa henni
auðveld.
Fátæklegar linur ritaöar á sárri kveöju-
stund gefa þvi miöur litla hugmynd um
þær tilfinningar, sem I brjóstinu bærast.
Eitt er vist, aö viö skyldfólk hennar og
vinir tregum hana öll og heföum kosiö
lengri samleið.
Um leiö og ég votta eiginmenni hennar,
börnunum, móður hennar og systrum
innilega samúö mina biö ég Guö aö
styrkja þau I sorg þeirra.
Blessuö sé minning Ernu Valdisar
Viggósdóttur.
Katrin Siguröardóttir
árum, þegar ég var i sveit hjá afa mlnum
á Hvalnesi. Ég man hve skemmtilegur
hann var og góður viö þá sem minna
máttu sin enda alinn upp á heimili sem lét
sér annt um einstæðinga.
Stebbi var framúrskarandi góöur sjó-
maöur. Hann var eftirsóttur i skipsrúm
vegna kunnáttu sinnar til allra verka og
ekki siöur vegna þess hve skemmtilegur
hann var enda margar ógleymanlegar
stundir sem félagar hans frá sfldveiðun-
um og loönuveiöunum eiga I minningunni
um hann.
Heimili þeirra önnu og Stebba var al-
veg einstakt hann spilaöi á harmonikku
og orgel eftir því sem viö átti hverju sinni,
en hún söng svo prýðisvel enda kemur þaö
fram hjá sonum þeirra sem ólust upp viö
svo skemmtflegar heimflisástæöur.
Stebbi söng lika mikiö enda voru kvöld-
in mörg sem fjölskyldan eyddi saman viö
söng og músikkspil. Stundum sat hann I
góöu veöri úti á svölum og spilaöi og oft
kom þaö fyrir aö stigiö var dansspor viö
mömmu þvi strákarnir hrifust auövitaö
meö músikkinni.
Þaö var einstaklega gott á milli fóstur-
foreldranna og ungu hjónanna sem hófu
búskap á Þrastarhóli. Þau hin eldri gátu
miölaö þeim yngri af lifsreynslu sinni og
notið þess siöan i ellinni aö búa undir
sama þaki og hin yngri.
Þaö var þannig meö hann Stebba að
hann átti allsstaðar vini sem nú sakna
hans. Fjöröurinn fagri saknar hans og
ibúarnir allir. Nú er hann róinn á fjarlæg
miö. Kannski eru þau ekki svo fjarlæg
sem okkurfinnstmeöan allt leikur i lyndi-
Eruþetta ekki einmitt þau miö sem allir
róa á aö endingu, þó aö oft finnist mönn-
um fariö óþarflega fljótt af staö?
Hreinn Þorvaldsson
8
Islendingaþættir