Íslendingaþættir Tímans - 08.09.1978, Síða 10

Íslendingaþættir Tímans - 08.09.1978, Síða 10
Brynhildur Axf i örð Fædd 2. febrúar 1891. Dáin 25. mars 1978. Þú vildir fegin fórna þeim fátækustu mest og verja alt hið veika og varnarlausa best.” SJg.M. Hún var að sauma litla flik, er kallið kom, kallið, sem allra biður. Brynhildur gekk hröðum skrefum um götur Akureyr- ar til siðasta dags, bein i baki með reisn i svip og fasi, þvf yfir henni var mikill gerð- ar þokki. Brynhildur var fædd að Saurbæ i Eyja- firði 2. febrúar 1891. Dóttir hjónanna Sig- fúsar Einarssonar Axfjörð og Kristinar Jakobsdóttur Björnssonar, prests i Saur- bæ frá 1884 til 1916, af hinni kunnu Húsa- fellsætt. Séra Jakob Björnsson var ástsæll af söfnuðum sinum og svo mikill hafði fallega söngrödd og mikið yndi af söng og söng oft við störf sin og var ætiö létt í lund og gamansöm. Það sýnir kjark Bergþóru, að þegar maður hennar fellur frá, lætur hún ekki hugfallast, en heldur búskap áfram og þannig tekst henni að halda hópnum sam- an og ala börn sin upp, en við svipaðar kringumstæöur gerðist mörg harmsagan, er börnin voru tekin frá mæðrum sinum og komið til vandalausra. Það er kunnara en frá þurfi að segja, hve ömurlegt hlut- skipti þeirra var, sem þurftu á fátækra- framfærslu að halda á þeim tima — dap- urlegur kapituli i þjóðarsögu okkar, sem nú heyrir sögunni til. Ég, sem þessar linur rita, kynntist Bergþóru ekíd fyrr en þau Gunnar voru hætt búskap og flutt úr dalnum sinum til Hafnarfjarðar og bjuggu hjá Rögnu, dótt- ur sinni, og fyrri manni hennar, Sigurjóni Pálssyni, frænda minum, Fáum árum siöar flutti ég og min fjölskylda einnig til Hafnarfjaröar. Voru góð kynni milli heimila okkar og ég og fjölskylda min tið- ir gestir þar. Var auðfundið að á þessu heimili rikti hin gamla góða gestrisni eins og ég þekkti hana i sveitinni i æsku. Þetta hlýja viðmót sem gesturinn mætti, hann fann að hann var velkominn og heimilis- fólkið naut þess aö veita gestum og ræöa við þá. Ég man hversu Bergþóra var ætiö hlý við min börn, sem þá voru á barnsaldri. Hún var ein af þeim hraustu og hjarta- hlýju konum, sem ætið eiga nóg hjarta- 10 greiðamaður, að hann vildi öllum gott gera. Enn þann dag i dag er gestrisni hans og göfugmennska rómuð. Kona sér rúm íyrir sin barnabörn og önnur börn sem hún komst i kynni við. Haföi sjáan- lega meiri ánægju af að leggja aura i lit- inn lófa en að eiga hann sjálf. Bergþóra var ein af þeirri dugmiklu kynslóð, sem oft er kennd við aldamótin. Hún og hennar jafnaldrar fæðast rétt eftir hin miklu harðindi á 9. tug nitjándu aldar, þegar hvað harðast svarf að þessari fá- mennu þjóð. Amerikuferðirnar voru i al- gleymingi og vonleysi rikjandi um fram- tið þjóðarinnar. Seigla þess fólks, sem upp komst þá, finnst okkur nú furðuleg og vist hefur ver- ið kjarni i þvi fólki, sem óx viö hverja raun svo sem Bergþóra virtist hafa gert i hógværð sinni og yfirlætisleysi. Bergþóra hefur nú lokið langri og um sumt erfiðri lifsgöngu. Hún mun þó hafa verið sátt við lifið og tilveruna og litið svo á aðerfiðleikar lifsins væru til að sigra þá og koma heill úr hverri raun. Þetta tókst henniá sinni löngu ævi. Stóri barnahópur- inn hennar komst vel til manns, þótt sum- um þeirra yrði ekki langra lifdaga auðiö. Sliku mun hún hafa tekið með sinu með- fædda þreki og skapstillingu. Viö, sem trúum þvi, að ekki sé öllu lokið hérna megin grafar teljum að fólk sem þannig hefur lifi sinu varið, muni vel búið undir framhaldið. 5 Með þakklæti i huga fyrir þau kynni sem ég hafði af henni, óska ég henni góðs á nýrri braut og votta börnum hennar samúð mina. OB Jakobs var Sólveig Pálsdóttir frá Gils- bakka i öxarfirði, annáluð hannyrðakona. Hafa margir niðjar frú Sólveigar hæfi- leika á þvi sviði. Þar var Brynhildur ekki afskipt þvi allt lék i höndum hennar og af- köstin eftir þvi. Brynhildur ólst upp með foreldrum sin- um og systkinum á Krónustöðum i næsta nágrenni við afa og ömmu i Saurbæ- Björn var næstur Brynhildi að aldri. Hann er trésmiður, búsettur á Akureyri. Næst er Þórveig húsfreyja i Reykjavik og siðan Friðjón múrarameistari, látinn fyrir nokkrum árum. Brynhildur var félagslynd. Oft minntist hún æskudaganna i Eyjafirði i hópi margra frændsystkina og vina. Yfir þeim árum var gleði er hún geymdi i þakklátum huga og hélt tryggö viö það íólk alla tið- Kristin og Sigfús Axfjörð flytja til Skagafjarðar með fjöidsyldu sina árið 1913. Þar kynntist Brynhildur manni sin- um, Snorra Jónssyni frá Heiði. Þau eign- uðust þrjú börn. Jakob múrari, kona hans hans var Jóhanna ólafsdóttir, bæði látin. Sigfús Axfjörð búsettur á Akureyri, kvæntur Guðrúnu Sigurðardóttur. Yngst er Steinunn búsett i Reykjavik, maður hennar er Bragi Kristjánsson forstjóri. Eftir nokkurra ára búskap i Skagafirði, flytja Brynhildur og Snorri til Akureyrar og þar andaðist Snorri árið 1939. Bryn- hildur starfaði hjá Akureyrarbæ i mörg ár og aðstoðaði jafnframt tengdadóttur sina meðan börnin voru litil. Marga flikina saumaði hún á hópinn sinn og einnig á vandalausa þvi engum gat hún neitað. Brynhildur vann mikið fyrir bindindi og starfaði i stúku fjölda ára. Hún var 1 Kvenfélagi Akureyrarkirkju og Kv. Hlif- Hún átti þann félagsanda að vera ætiö viðbúin og glöð aö geta lagt góðum málum lið. Brynhildur dvaldi oft i Reykjavik hjá dóttur sinni og fjöldskyldu og öðrum vin- um. Þeir timar vou henni miklir gleði- gjafar, hún þurfti að fylgjast með niðjun- um. 1 fyrra súmar fór hún i heimsókn til elskulegs dóttursonar er var við nám i Vinarborg. Sú ferö var Brynhildi ljós á vegi til æviloka og ánægjulegt var að heyra hana segja þá ferðasögu. Langri vegferðerlokið hér iheimi. Með þessari siðbúnu kveðju er Brynhildi þökk- uð samfylgd, vinátta hennar var ætfð sú sama. Megi geislar hins eilifa ljós um- vefja hana á nýrri vegferð. Laufey Siguröardóttir- frá TorfufellL Islendingaþættír

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.