Íslendingaþættir Tímans - 03.11.1979, Page 3

Íslendingaþættir Tímans - 03.11.1979, Page 3
seli hafi þau hjónin flutt aö Flugustö&um meö fjölskyldu sina og bjuggu þar eitt ár. Þaöan lá leiöin á æskustöövarnar Brunn- hól á Mýrum. Þar er Sigurjón kominn I ábúendatal 1931 og býr þá þar meö fööur sinum en fær brátt nýbýli úr jöröinni og nefnir býliö Arbæ. Þetta gerist 1936-1937. Einar og Stefán sonur hans fluttu frá Brunnhóli meö fjölskyldur slnar, Stefán 1944 en Einar 1946, og er Sigurjón þá einn ábúandi á þessum jöröum. 1956 eru Sigur- jón og Arnór sonur hans búnir aö kaupa jaröirnar af Einari, og þaö ár fer Arnór aö búa á Brunnhól. Eftirlifandi kona Arnórs er Ragna Siguröardóttir, þriöji ættliöur frá Stefáni Eirikssyni hreppsstjóra og alþingis- manni frá Árnanesi, en fööurafi hennar var Eymundur Jónsson Dilksnesi, þjóö- hagasmiöur, vel hagmæltur og sagnaþul- ur góöur. Til Ameriku fór hann upp úr aldamótum var nokkur ár, en kom heim aftur meö eitthvaö af fjölskyldu sinni og settist aö á Höfn hjá Siguröi syni sinum. Hans hagleikshendur komu sér vel syöra eins og hér heima, bæöi sem smiöur og meö liknsamar læknishendur. Má af þessu sjá aö Ragna er af góöum komin, enda sver hún sig i ættina meö greind og myndarskap. Hún var bónda sinum sterk stoö á"lifsleiöinni þó llklega aldrei veriö honum jafn mikiö eins og i banalegunni, þegar hann helsjúkur lá ýmist á sjúkra- húsi i Reykjavik eöa á heimili sem þau mynduöu sér þar. Hátt I ár vék Ragna aldrei frá manni sinum en beiö og vonaöi hins besta fyrst, en meö hverjum degi sem leiö dvinaöi vonin uns yfir lauk 15. september s.l. Þá kom fram þróttur ættarinnar þá reyndist hún manni slnum mest. Hann andaöist á sjúkrahúsinu f Keflavik Þegar þau Arnór og Ragna byrjuöu bú- skap á Brunnhól byggöu þau öll hús aö nýju, ibúöarhds, f jós fyrir 25 kýr, fjárhús fyrir 250 kindur. Þá juku þau mjög rækt- un, bæöi á söndum og framræstu landi. Búskapurinn blómgaöist vel, bústofninn var arösamur, einkum kýrnar munu þær sum árin hafa skilaö um hæstri nyt til mjálkursamlags A-Skaftfellinga á Höfn. Mátti afkoma þeirra teljast góö á bænda- visu. Brátt eftir aö Arnór hóf búskap var hann kvaddur til opinberra starfa af sveitungum sinum og héraösbúum. Hann sat I hreppsnefnd Mýrahrepps og var odd- viti hennar um tima. Neitaöi aö hafa þaö starf á hendi lengur. Fleiri félagsstörf haföi hann áhendi innan sveitar sinnar, þó hér séu ekki talin. Marga bændafundi sat hann sem fulltrúi sins búnaöarfélags, einnig á aöalfundum Búnaöarsambands- ins. Þá mætti hann sem fulltrúi Mýra- deildar á aöalfundinum K.A.S.K. og var nú siöast I stjórn þess er hann lést. Hann var i stjórn Graskögglaverksmiöjunnar I islendingaþættir Flatey. Þetta stutta ágrip af störfum Arnórs sýnir aö hann hefur fetaö I spor feöra sinna sem forystumaöur sveitar sinnar og héraös, og ef aldur heföi leyft heföi hann sýnt þaö enn betur. Arnór var góöur eiginmaöur, ástrikur faöir og trúr þeirri köllún þar sem hann var kvaddur til starfa fyrir almenning. Þau Ragna og Arnór eignuöust þrjár dæt- ur, Þorbjörg húsfreyja á einum bænum á Hala i Suöursveit, heitbundin Fjölni Torfasyni. Búa á félagsbúi meö Steinþóri bróöur Fjölnis og konu hans Ólöfu Guö- mundsdóttur, Þorbjörg er fyrsti vara- þingmaöur Alþýöubandalagsins i Austur- landskjördæmi, kennari aö mennt. Agnes Siggeröur, heitbundin Magnúsi Sigurös- syni er aö ljúka menntaskólanámi, búsett 1 Njarövik, Svava, lauk námi i Skógaskóla i vor. Kom þá heim og vann aö búi foreldra sinna f fjarveru þeirra ásamt annarri stúlku. öfluöu þær heyjanna I sumar fyrir bústofninn. Hún er yngst systranna. Þann 22. september var Arnór jarösettur viö Brunnhólskirkju aö viö- stöddu miklu fjölmenni. Sóknarprestur- inn séra Fjalarr Sigurjónsson jarösöng og héltágætalikræöuyfir honum i kirkjunni. Jaröarfarardagurinn var hægur og kyrr hann minnti á manninn sem veriö var aö i kveöja, Aö siöustu sendi ég öllum aö- stendendum Árnbrs innilegar samúöar- kveöjur. Megi blessun Drottins sem lengst hvila ýfir minningu hans Hala 22/9 1979. Steinþór Þóröarson Lstra, Guðmundsdóttir fyrrum húsfreyja Björgum Allt drúpir þögult 1 dalnum heima. En heitar lindir um hug streyma. Er raknar festi viö rekkju þina þá margar perlur 1 myrkri skina. Þú auölegö veittir og elskuö varstu og haröar raunir sem hetja barstu. Þú gjöf þeim færöir, sem grétu i skugga og gleöi þin var aö græöa og hugga. Og arinlogann þin ástúö glæddi vlst spannst þú gullþráö i spor þótt blæddi. Hve mjúk var höndin og milt þitt hjarta. A gengnum vegi nú geislar skarta. Þaö vöktu disir hjá vöggu þinni og báru gjafir meö blessun sinni. Þú gafst þær aftur sem geisla bjarta. Þin minning yljar nú mörgu hjarta. Nú likn er fengin og lækning sára. Nú brosir eilifö aö baki ára. Og hæstur Drottinn meö hendi sinni mun blómin græöa á brautu þinni. Jórunn Ólafsdtíttir frá Sörlastööum.

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.