Íslendingaþættir Tímans - 19.04.1980, Síða 1

Íslendingaþættir Tímans - 19.04.1980, Síða 1
ÍSLENDINGAÞÆTTIR Laugardagur 19. aprll 15. tbl. 1980 TÍMANS Hjónin frá Hesti í Önundarfirði Sveinfríður Sigurðardóttir Guðjón Guðjónsson MiBvikudaginn 9. aprfl sl. var gerö I t*eykjavik útför hjónanna Guöjóns Guö- Jónssonar og Sveinfriöar Siguröardóttur viö sveitungar þeirra kenndum viö “est I önundarfiröi. Þau létust bæöi í vik- unni fyrir pálmasunnudag. Guöjón var fæddur 28. október 1897. F°reldrar hans voru Guöjón Sigurösson °8 Helga Einarsdóttir kona hans. Þau voru bæöi vinnuhjU í Holti þegar þau gift- ns*> en þaö var 28. október 1892, svo aö Guöjón var fæddur á giftingardegi þeirra. puöjón Sigurösson var aöfluttur I sveit- lna, fæddur í Arnarfiröi, en Helga var ein M börnum Einars Guömundssonar á Selabóli og Ingibjargar Hallgrímsdóttur konu hans. Vitanlega voru þau eignalaus Pegar þau giftust en haft var eftir sr. ^unusi húsbónda þeirra aö vænta mætti tess aö þeim farnaöist sæmilega: Helga er svo mikil kona. Mun hann þá hafa haft i hu8a ættareinkenni þeirra systkina Jhargra aö þau voru skapstillt og vel verki 'arin, handlagin og þrifin. l’au Guöjón og Helga voru ýmist I hús- fhennsku eöa vinnumennsku fyrstu árin n bjuggu siöan viö litiö jarönæöi á ýms- um bæjum fyrir botni önundarfjaröar þar Gi þau fengu ábúö á Efri-Hesthúsum 1921. ^eim fæddust á árunum 1893-1907 niu börn °8 komust 6 þeirra á fulloröinsaldur. Má M þessu sjá aö oft hefur verið erfitt hjá Peim hjónum og engin skilyröi þess aö Pau efnuöust. En heimili Helgu var alltaf vel hirt og þrifalegt og Guðjón Sigurösson uar sig jafnan vel og þaö svo aö stundum PPtti tæpast i samræmi viö blákaldan veruleikann. Haustiö 1919 fóru fjórir önfirskir u®ndasynir til náms aö Hólum. Guðjón Guöjónsson var einn þeirra. Afuröaverö var þá hátt, menn trúöu á batnandi heim og var bjart fyrir augum. Guöjón var tvo vetur viö búfræöinámiö á Hólum. Aö námi loknu hóf Guöjón búskap á Efstabóli og bjó þar nokkur ár i félagi viö Marlu systur sina og mann hennar, Guö- mund Friöriksson, en þeir Guðjón voru systrasynir. Guömundur sonur Guörúnar, systur Helgu. Guöjón kvæntist 1. nóvember 1925 Guö- björgu Sveinfriöi Siguröardóttur frænd- konu sinni. Hún var fædd á Gilsbrekku i Súgandafiröi 22. ágúst 1901. Foreldrar hennar voru Siguröur Jóhannsson, sem auknefndur var skuröur, en þaö nafn tók hann aö erföum frá fööur slnum, sem „skar tóbak” þegar hann igekk,ogGuö- björg bústýra hans Einarsdóttir frá Sela- bóli, svstir Helgu. Jóhann faöir Siguröar var sonur Einars I Kollafjaröarnesi og hálfbróöir þeirra merku manna, Asgeirs á Kollafjaröarnesi, Torfa á Kleifum og Magnúsar á Hvilft. Sveinfriöur fluttist um 10 ára aldur meö foreldrum sinum til Suöureyrar og átti þar heima úr þvi þar til hún giftist. Þau Guöjón og Sveinfriöur eignuöust alls 13 börn en 6 þeirra varö ekki lifs auöiö nema skamma stund. Fyrsti sonurinn dó fimm mánaöa, annar fæddist andvana, þriöji liföi tæpa tvo mánuöi. Maria systir Guöjóns var berklaveik og dó úr tæringu 1932. Tveim árum áöur fluttu þau Guöjón aö Hesti og keyptu þá jörö og þar ólust upp börn þeirra sjö. Þessi ferill er á ýmsan hátt ekki auö- veldur. Þaö var ekki gott aö byrja búskap

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.