Íslendingaþættir Tímans - 19.04.1980, Side 6

Íslendingaþættir Tímans - 19.04.1980, Side 6
kemur aUtaf maöur f manns staö, en stundum hefur veriö sagt, aö vandfyllt geti oröiö skarö góöra manna. Eitt veit ég, aö þaö eru margir i sveitinni, sem taka undir viö mig þegar ég segi, kærar þakkir Ragnar Felixson fyrir vel unniö starf, heiöarlegheitin og góöu kynnin, þinn hlýja drengskaparhug viö eldri sem yngri, megi þér vel launast fyrir, svo sem þú hefur til unniö. Guö launar fyrir hrafn- inn, vonandi fyrir okkur líka. Ragnar dáöi fornar dyggöir, hann haföi glöggt auga fyrir því verömæti sem til- heyröi liöinni tiö. Hyggindin áttu heima í hans brjósti, hann kunni aö gæta fengins fjór, allt var fágaö og fegraö sem hans varöveislu tilheyröi. Hann fékk ungur á- huga fyrir söfnun eldri muna og kom sér upp álitlegu safni. Ég minnist þess aö hafa gefiö honum nokkra forna muni og hve glaöur og þakklátur hann var. Hvergi voru hlutirnir betur varöveittir eöa betur hirtir en i hans umsjá. Allt sem honum til- heyröi var haft i góöu lagi. Bflskvlrinn var sem stofa listamanns, og var þaö í eigin- legri merkingu. Þar voru málverkin á öll- um veggjum, þar mátti sjó handverk listamannsins. Margur á fallega mynd eftir hann mólaöa. Fyrir ári siöan hélt hann sýningu. Þarna undi hann sér vel i fristundum, þaö breytti engu þótt fjöl- skyldubillinn stæöi á gólfinu, hann var alltaf sem stofumubla, spegilfagur og gljáandi. Þaö sama máttisegja um gamla jeppann, þó áratuga gamall sé, hann litur út sem nýr, i toppstandi til aö leggja á vegleysu til myndaöflunar. Ragnar var fæddur listamaöur, hlé- drægur meö næma athyglisgáfu, undi hag sinum vel út af fyrir sig f friöi og kyrrö náttúrunnar. Hann var maöur reglusam- ur, formfastur og vandaöur aö viröingu sinni, nærgætinn og barngóöur. Hans leiö lá fyrir utan skarkala lifsins. Þaö væri sannarlega lærdómrikt fyrir unga menn aökynna sér verk þessa manns, umhiröu og umhyggju. Þar mátti sjá margt f betra ogfegurra formi en almennt þekkist, þaö stóöst fyllilega þaö besta sem veriö er aö sýna ungu fólki i skólum, sem kenna ungum til verka. Þaö yröi sannarlega manndómsrikt aö tileinka sér reglusemi og umhiröu þessa unga manns. Sorgin er þung hjá aldraöri móöur, aö sjá á eftir eina barninu sinu, i blóma lifs- ins, hún hefur mótlætinu mætt fyrr, maöur hennar var fljótt kallaöur á góöum aldri, ég hefi sannarlega mikla samúö meö henni. Sama má segja um hina ungu konu Ragnars, Elisabetu Karlsdóttur og böm þeirra fjögur. Þeim er öllum vottuö innileg samúö. Sagt er, aö þeir deyi ungir sem guöirnir elska, vel getur þaö rétt veriö, viö vitum svo litiö raunverulega um lifiö, tilgang þess og framhald. Þaö er kannski ósk- hyggja aö reikna meö enn lengra, bjart- ara og hamingjusamara lifi, á landi eillfö- ar, eins og þaö er kallaö. Þó veröur þvf tæpast á móti mælt, aö visbending glæöir von um framhald. Þetta jaröneska lif sé aöeins inngangur aö ööru miklu betra og fullkomnara. Þaö styrkir örugglega i mótlætinu aö trúa á þaö góöa. Viö söknum góöra vina á kveöjustund, máske vantar okkur betri skilning og betri sannanir til aö gleöjast á slikri stund. Viö gleöjumst hér á jörö þegar fólk er hækkaö i tign og veittar góöar stööur, hver veit nema þaö sé ástæöan fyrir skyndikalli. Fólk er tekiö frá okkur á öll- um aldri, hvernig sem ástatt er. Viö hljót- um aö álykta aö ailt hafi þetta tilgang. 011 förum viö þessa sömu leiö, enginn veit hver er næstur, liklega er best aö sýna þollund, lóta húsbóndann ráöa, rööin kemur bráöum aö okkur. Viö lifum i þeirri von, aö vinum veröi aö mæta á eiliföar-sólárströndinni. Glööum vinum og hamingjusömum. Þeir fagna góöum gestum, þeim var gestrisni og vinatryggö i blóö borin. Þangaö til geym- um viö myndir minninganna. Þær eru fagrar varöandi þann sem viö kveöjum nú, eins og fallegu mólverkin hans. Hann málaöi allt af meöfæddum lista- manns hæfileikum. Minnumst þess, aö allt var fast mótaö af hyggindum, fegurö, af ráödeild og einstakri smekkvisi, sem þessi sérstaki sómadregur vann. Blessuö sé minning hans. Guös styrkur huggi ykkur öll. Valgaröur L. Jónsson Eystra-Miöfelli. Betúel J. Betúelsson Fæddur 17. 4. 1897 Dáinn 6. 3. 1980 Þann 17. mars 1980, var Betúel. J. Betúelsson, frá Göröum i Aöalvik, kvaddur hinstu kveöju... Athöfnin fór fram I Fossvogskapellu, margir voru viö- staddir, vinir sem vandamenn. Betúel J. Betúelsson fæddist aö Höfn, I Hornvik 17.4. 1897. Foreldrar hans voru hjónin: Anna Guömundsdóttir og Betúel Betúelsson, bóndi og kaupmaöur i' Höfn. — Hér er þess manns aö minnast sem ég tel mig hafa haft gæfu af aö kynnast, mun ég færa þar rök aö. — Betúel. J. Betúelsson var eljumaöur, sivinnandi. Eöliskostir hans voru margir og veröa lft- iö ræddir, i stuttri minningagrein mun fátt eittsagt. Aldrei var Betúel svo önnum kafinn, aö hann hlýddi ekki á mál manna, og hvers manns bón vildi hann leysa ef þess var nokkur kostur. Ljúflyndiö hans Betúels veröur öllum minnisstætt, er til þekktu og brosinu hans milda og hlýja fylgdi sá ylur, sem seint fyrnist. Ég, sem þessi orö rita var sjö ár kenn- ari ÍAÖalvik. Þegar leiöokkar Betúels lá saman, var hann giftur maöur. Kona hans var Kristjana Jósefsdóttir, mannkosta kona, er reyndist manni sinum trúr lffs- förunautur. Hjónaband þeirra, Betúels og Kristjönu, var ástúölegt, þó bar þar skugga á, sem var heilsuleysi konunnar, sem bar þann kross meö þolgæöi og still- ingu. Þeim hjónum varö fimm barna auöiö. Auk sinna fimm barna, tóku þau hjón dreng I fóstur, önnuöust hann meö ástúö og umhyggju, sem þeim báöum var svo eölileg, voru samhent i þvi sem ööru. Samlif þeirra var meö ágætum, enda byggt á traustum grunni. Undirstaöan, sem þau byggöu allt sitt lif á, var trúin á guö kærleikans og frels- ara vorn, Jesúm Krist. Þau hjón sýndu bæöi trú sina i verki, ekki sem stundar- fyrirbæri znöggra geöbrigöa, heldur i ævalangri óslitinni keöju kærleiksverka, þar sem trúmennska i störfum er allsráö- andi og dyggöin situr viö stjórnvölinn. Arin 1932 til 1939 var ég kennari I Aöalvik. Kynntist ég og kona min, Þuriöur 6 íslendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.