Íslendingaþættir Tímans

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Íslendingaþættir Tímans - 19.04.1980, Qupperneq 7

Íslendingaþættir Tímans - 19.04.1980, Qupperneq 7
Jóhannesdóttir, þeim Betúel og Kristjönu mjög vel. Jósef, fótursonur þeirra, mun þá hafa veriö átta ára, er ág kom til A&alvíkur. Börn þeirra hjóna voru öll yngri en fóstur- sonurinn. Ég kenndi þeim börnum öllum. nema Sturlu Betúelssyni, sem ekki var á skólaskyldualdn, þó mun hann hafa komið meö systkinum sinum í skólann einstöku sinnum. Ariö 1939 fór ég frá Aðalvik, síöan eru 41 ár. Eins og aö likum ætur rofnuöu tengsl okkar hjónanna viö Betúel, konu hans og börn á nefndu tíma- nili. Hins vegar minnist ég nemenda minna i Aðalvlk, barnanna hans Betúels °g Kristjönu, og allra hinna, meö þökk og hlýju. Þess má geta, að kona min var ráös- kona hjá Betúel. J. Betúelssyni í Göröum á meðan Kristjana kona hans var sjúklingur á sjtikrahúsi Isafjaröar. þessi fáu minningarorö eru tjáning frá henni ekki siöur en mér. Konusina misstiBetúel áriö 1975, eftir *Veggja ára legu á Landakotsspítala. Hvers er þá helst ;iö minnast? - Góö kynning veröur aldrei aö fullu metin. Nú í dag, 17. mars, 1980 ertu kvaddur hinstu kveðju. Viö upprifjun minninganna hljóta einnig aö koma fram i kveöju- oröum minum nú minningar um blessaöa konuna þina Betúel.sem þú unnir svo heitt °g þið hvort óðru l>essa hefur veriö minnst lltiö eítt Margs er að minnast. Bétúel. J Betuelsson var mannkosta- maður á alla grein Orfáum oröum vil ég b*ta viö þaösem fyrr er frá greint, i þess- um minningaorðum Betúel var barnings- maöur, þaö er, hann lagði ekki árar f bát °g gafst upp i lffsbaráttunni, heldur and- *föi eftir megni. Aldrei heyröist Betúel mæla æöruorö, þó á móti blési. Slikt er fótitt. Hvaða máttur gaf honum og þeim hjónum báöum þrek til að standast þá raun, sem lifið lagöi þeim á heröar? Svariö verður þetta: Guðstrú, bænaiöja, kærleiksrikt hugarfar Þegar hugljúfum vim er fylgt til grafar, eins og þessi slöustu spor samfylgdar vorrar eru tiöast nefnd, kemur svo margt * hugann, sem eigi verður meö oröum ijóð. Mér veröur æ i minni, frá veru minni i Aöalvik þegar bærinn i Göröum fauk 1 fárviröri, sein yfir gekk á þessum slóðum. Þar misstu þau hjónin, rúm- fatnað og annan klæönaö. Matvæli fuku út i veöur-ofsann. Hjónin stóöu uppi allslaus, eins og komist er a ’i <'rTu þegar svona er óstatt eins og þurt ,i átti sér stað. Vitanlega var þeirn hjónum veitt aö- stoö, i neyð þe -ra. e:n skyldan bauð. Knn eru inér i minni. orðin hans Betúels, er hann sagöi: ,,Þaö var guös miidi aö ekkert slys henti Þá sem inni i bænurr voru staddir, þegar þetta skeöi.’’ Þarna var ekki veríð að barma sér, þó ®rin ástæða væri til þvi tjón hjónanna var tilfinnanlegt. þau sárfátæk fyrirog nú húsnæðislatis i tiiii i'arna var liorft i Ijóssins átt. Gtiði þakkað fyrir, að ekkert 'slendingaþættir slys henti þá sem inni f bænum voru, hvorki á börnum né fullorðnum. Þetta fannst fleirum en Betúel. Þetta var sannarlega furðulegt. Nú eru börnin þau, sem hér um ræöir, öll ásamt fóstursyni þeirra hjónanna, oröiö fulloröiö fólk og velmetnir þjóöfélagsþegnar. Guös bless- un mun fylgja þeim öllum. Þau heiöruöu fööur og móöur, meira en i oröi. Ég sem þessi orö rita, minnist litlu handanna sem hjálpuðu foreldrum sinum i. lifsbarátt- unni, hvert eftir sinni getu. Kæri vinur, Betúel, sál þin er flogin inn i lönd ljóss og friöar. Þar munt þú óefaö finna þína heitt elskuöú eiginkonu. Guö er kærleikur. Kærleikurinn er sterkasta afliö i alheimi. Þess vegna hljóta þeir sem elskast hér á jöröu og unniö hafa saman, I blföu og striöu, án þess aö æörast, fá aö finnast aftur aö þessu lifi loknu. Saman ber lög- málsoröin: „Eins og þú sáir, eins munt þú og upp- skera.” Vertu sæll, kæri vinur. Þökk fyrir liöinkynni. Innileg samúöarkveöja, okkar hjónanna, til barna, tengdabarna og barnabarna hinna látnu. Guö blessi ykk- ur öll. Þuriöur S. Jóhannesdóttir. Þórarinn E.Jónsson Minning. Þin sál er flogin um heimsins haf, hugljúf minningin ljósiö ber. Sú minning er björt, sem tdrhreint traf túlkar mildi, sem veröugt er. Trúr i störfum þú verkin vannst vonglaöur jafnan, hreinn i lund. Trúmaður sannur friðinn fannst I frelsarans skjóli, á hættustund. Fæddur 27.8. 1970 Dáinn 17.2. 1980. Sunnudaginn 17. febrúar s.l. barst okk- ur sú fregn aö andast heföi niu ára drengur Þórhallur Sigurösson. Sem ætiö þegar kunnugur yfirgefur jarövist okkar þá renna liöin kynni fyrir hugskotssjónum okkar og spurningar leita á hugann. Þegar nýir nemendur mættu til leiks i forskólabekk Eskifjaröarskóla fyrir röskum þremur árum skar Þórhallur sig strax úr þeirra hópi. Drengurinn var allur rýr og pasturslitill, auk þess aö vera fatlaöur. Hann var mjög máttlltill og fljótlega alveg bundinn viö hjólastól. Frá upphafi sinnnar skólagöngu var Hjartkæri vinur þú horfinn ert, hismið grafiö, i jaröarskaut. Traust á guös mildi er mikilsvert, maðurinn vex i hverri þraut. Langa ævi, við erfiö kjör aldrei þú brást, né undan rannst. t ljósi trúar þin friösæl för, aö frelsarans boöi störfin vannst. Þin góövildin hrein, þin gleöin sönn góöi vinur, ei vissir af hve oft og tiöum I timans önn þin tryggö veitti ljós, sem öörum gaf minningafjöld, á lifsins leiö, litbrigöi hrein er veittu styrk, mýkti þaö oft er sárast sveiö samúö þin hlý og mikilvirk. Minningin lifir, i sinni og sál, sólglit trúar, i llfsins raun. Þin vinátta sönn, ei tómlátt tál. Traust og viröing þú hlaúst i laun. Ljósgjöfull varstu vinur minn, viðkvæmur, saklaus, eins og barn. I ljós- anna heim munt leiddur inn aö lokinni göngu, um ævi hjarn. Ástvinir kveöja, kærleik meö kæran og mætan vin. Afa-börnin þin sæl fá séö hve sólrik og kær er minningin. Vinir þinir og frænda-fjöid færandi þakkir, einnig tjá. Geislandi, bak viö grafartjöld geymist sú dýrö, er hjörtun þrá. Þórhallur mikiö fjarverandi vegna veik- inda, enda fötlunin mun meiri en utan á sást. Þetta geröi honum erfitt um vik aö fylgjast meö i námi, ekki sist þegar ofan á bættist aö þrek hans var lltiö og átti hann þvi erfitt meö aö einbeita sér lengi I einu. A þessum fyrstu námsárum virtist Þór- hallur fremur einþykkur drengur, stund- um hvassyrtur, stundum bliöur en sjaldan glaöur. Hann var fremur seintekinn, en trygglyndur og mat þaö ætiö mikils sem vel var fyrir hann gert. Hann var mjög viökvæmur út af fötlun sinni og fann oft sárt til vanmáttar sins. öllum sem kynntust Þórhalli hlýtur aö vera hugstæösú skilyröislausa fórnarlund sem aöstandendur Þórhalls og þá einkum 7 Þuriöur S. Jóhannesdóttir. Þórarinn E. Jónsson. Þórhallur Sigurðsson

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.