Íslendingaþættir Tímans - 19.04.1980, Page 11

Íslendingaþættir Tímans - 19.04.1980, Page 11
*!■*.!•*. Gunnar Þórðarson Grænumýrartungn Hannlést a&heimili sinu, Rauöarárstíg '.hinn 7. mars s.l. þá rúmlega nlræ&ur aö aldri. Me& honum er horfinn af sjónarsviöinu Jölhæfur ma&ur og litríkur persónuleiki, ma6ur sem átti mjög rikan þátt I flestum ramfaramálum sveitar sinnar á fyrri , ta þessarar aldar og raunar fram yfir m'hja öld. Vi& Hrútfir&ingar höfum margs aö minnast f sambandi viö hann emlcum þeir sem komnir eru á efri ár og störfu&u me& honum þegar hann var I óma lifsins. Þaö var ekki hægt annaö en ver&a fyrir áhrifum þegar hann me& brennandi áhuga og á rökvisan hátt flutti m^l, hvort heldur var á mannfundum eöa emkasarotölum. Gunnar er Hrútfiröing- uf aö ætt og upruna. Hann er fæddur aö 'Jilhaga i Bæjarhreppi þann 10. febrúar 1980. Foreldrar hans voru hjónin Þóröur sigur&sson og Sigri&ur Jónsdóttir þá bú- ^dur i Gilhaga. Þau hjón áttu 11 börn, af ^hn ná&u fullor&ins aldri 6 og voru þaö urengir. Gunnar var yngstur systkina S‘óna. 1894 flytja þau hjón, Þóröur og "igri&ur aö Grænumýrartungu og vi& Psnn staö er lifssaga Gunnars tengd a& meginhluta, þvi þar dvaldi hann óslitiö I 59 úr. Ekki naut Gunnar mikillar mennt- unar, a&eins þeirratima barnauppfræöslu ‘yrir fermingu, auk þess var hann einn ^etur I unglingaskólanum aö Heydalsá I ölfandasýslu. Skólaganga Gunnars var etcki löng, en þrátt fyrir þa& var hann á- gætlega menntaöur. Fróödeiksþrá hans ''an mikil og ma&urinn gjörhugull og þvi mkst honum meö lestri og ástundun aö afla sér viötækrar þekkingar um hin ólik- Ustu efni. Þvi veittist honum létt aö taka PMt i umræöum um fjarskyld mál. Gunnar var einn af aldamótamönnunum. Hann mun ungur hafa hrifist af hugsjón Ungmennafélaganna og þeim vorhug er fór um þjóölifiö eftir haröindatimabiliö á siöari hluta fyrri aldar. Hann mun þvi ufgur hafa tekiö þá ákvöröun aö hasla sér innan þess hóps, sem fyrst og fremst bar&ist fyrir framfaramálum sveitanna, b*ði til bættra lifskjara og meira menningarlifs. Þetta sannar öll hans lifs- Saga. Ariö 1913 tekur Gunnar viöbúi i Grænu- jhýrartungu. Þremur árum siöar kvænist hann Ingveldi Björnsdóttur frá Fossi i Hrötafiröi. Mikilhæfri konu, sem mjög befur stutt mann sinn á þeirra lifsgöngu °ghefurhjónaband þeirra veriö mjög far- sæltog áfallalaust alla tiö. Hún lifir mann sinn i hárri elli. h*a& kom fljótt I ljós aö Gunnar var góö- is|endingaþættir ur bóndi, búskapur hans var rekinn meö miklum myndarbrag alla tiö. Gunnar var framkvæmdamaöur i eöli sinu og þvl oft I fararbroddi meö ýmsar framkvæmdir. Gunnar bætti jörö sina á margan hátt einkum meö byggingum og ræktun en einna athyglisveröast er aö hann réöist I þaö viö frekar erfiö skilyröi aö reisa einkarafstöö fyrir heimiliö áriö 1930. Þær munu hafa veriö frekar fátiöar á þeim timum. Þegar minnst er á Grænumýrartungu- heimiliö eins og þaö var á þessum tfmum skal hlut Ingveldar ekki gleymt, ég hygg aö hún hafi ekki átt minni hlut I velgengni heimilisins, ekki sist þar sem Gunnar þurfti oft aö dvelja fjarri heimili sinu sök- um margháttaöra félagsmálastarfa. Um allmörg ár ráku þau hjón gisti og veitingastaö á heimili sinu og kom þá aö góöum notum aö ibú&arhús þaö er þau reistu var byggt meö þaö mikilli framsýni aö hluti þess var ætlaöur næturgestum og öörum feröamönnum. Gististaöurinn Grænumýrartunga naut mikilla vinsælda meöan hann var og hét og þar hygg ég aö margur feröamaöurinn hafi hlotiö fljóta og góöa fyrirgreiöslu eöa eins og einn feröamaöur komst aö oröi I min eyru: „Þaö held ég aö húsmóöirin i Grænu- mýrartungu geti snúiö sér viö hundraö sinnum á minútu.” Hjá þvi gat ekki fariö aö jafn starfhæfur maöur og Gunnar væri kalla&ur til félags- málastarfa. Hann var kosinn I hrepps- nefnd Bæjarhrepps áriö 1916 og átti þar sæti samfellt i 34 ár eöa til ársins 1950. Hann geröi meira en aö sitja i hrepps- nefnd, hans frjóa huga næg&i þaö ekki. Hann var sifellt aö leita nýrra leiöa til hagsbóta fyrir bændur og sveitarfélagiö I heild. Þær voru ófáar tillögurnar sem hann bar fram bæöi á sveitafundum og I hreppsnefnd, er allar hnigu I framfaraátt. Þaö miöaöi hægt meö allar framfarir á fyrstu áratugum þessarar aldar og oft þurfti aö biöa lengi eftir þvi aö sjá fram- faravonir sveitar sinnar rætast. En áfram varbarist, þaö varekki aöskapi Gunnars aö gefast upp þó á móti blési. Gunnar átti sæti i stjórn Kaupfélags Hrútfiröinga i 33 ár þar af formaöur þess i 22 ár. Honum voru samvinnumál mjög hugstæö og raunar öll félagsmál. Þegar Gunnar tók sæti i stjórn Kaupfélagsins var þaö ekki stórt i sniöum. A þeim tlma haföi R. P. Riis kaupmaöur rekiö stór- verslun á Boröeyri um langa hriö. Hún náöi geysimiklum viöskiptum og stóö traustum fótum. Riis kaupma&ur var vin- sæll og þótti framúrskarandi ábyggilegur i viöskiptum og fjöldi manna haföi trölla- trú á þessari verslun. Þaö var ekki auö- velt verk aö hasla annarri verslun völl á þessum staö enda haföi þaö gegniö erfiö- lega fyrst i staö. Þetta tókst þó og áriö 1930 gafst Riisverslun upp og seldi kaup- félaginu verslun sina ásamt tilheyrandi húsum og öörum mannvirkjum. Þaö er fjarri mér aö ætla aö velgengni kaup- félagsins á þessum árum, sé fyrst og fremst Gunnars verk, þar komu ýmsir fleiri viö sögu, en svo vel þekkti ég hann aö mér bý&ur I grun aö hann hafi átt þar drjúgan hlut aö máli. A kreppuárunum var oft vandstýrt og þá komu oft upp vandamál sem erfitt var aö fást viö bæöi hjá kaupfélaginu og viö- skiptamönnum þess og valtþviá miklu aö góöir menn væru viö stjórnvölinnn. Viö Hrútfiröingar höfum veriö heppnir meö þaö. Kaupfélagiö nýtur mikils trausts og hefur veriö mjög vel rekiö og er þaö al- mennt vi&urkennt jafnvel á hærri stööum. Búnaöarsambandi Vestfjaröa var skipt i tvö sambönd áriö 1945, þannig aö Strandasýsla varö sérstakt samband. Skipting þessi fór fram eftir itrekaöar óskir Strandamanna og sætti hún tölu- veröum mótbyr frá sumum Vestfiröing- um sem aö visu var ekki óeölilegt. Ýmsum forráöamönnum búnaöarmála leist ekki meir en svo á þessa hugmynd og töldu vafasamt aö svo lltiö búnaöarsam- bandsem Strandasýsl ein sér gæti þrifist. Þaö tók nú einhver ár frá þvi hugmyndin aö skiptingu sambandsins kom fram þar til hún varö aö veruleika. Gunnar beitti sér mjög fyrir þessu máli og átti rlkan þátt i aö koma þvi i höfn. 11

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.