Íslendingaþættir Tímans - 19.04.1980, Qupperneq 14
Karl Grönvold
Fæddur 24. október 1915.
Dáinn 23. jantiar 1980.
Hinn 31. janúar slöastliöinn var til
moldar borinn Karl Grönvold, fyrrver-
andilögregluvaröstjóri. Karl var fæddur I
Reykjavik, 24. október, áriö 1915, sonur
hjónanna Margrétar Magnúsdóttur og
Gústafs Grönvold, útgeröarmanns. Fööur
sinn missti Karl þegar hann var á þriöja
ári, en móöir hans er enn á lifi. Nokkrum
árum seinna giftist móöir hans Antoni
Jónssyni frá Akranesi. Fluttist hún þá
norður til Akureyrar meö börn sin Karl og
Stellu, en Stella lést áriö 1977. A Akureyri
dvaldist Karl sin bernsku- og æskuár. Þar
eignaöist hann eina hálfsystur, Helgu,
sem látin er fyrir mörgum árum. Frú
Margrét hefur orðið fyrir þeirri sáru og
þungbæru reynslu aö sjá á bak öllum
börnum slnum yfir móöuna miklu.
Eftir aö fjölskyldan fluttist til Reykja-
vikur stundaöi Karl nám I gagnfræöa-
skóla og stöan I Verslunarskóla tslands. 24
ára gamall hóf hann störf hjá lögreglunni
I Reykjavlk og starfaöi þar til ársins 1974,
fyrst viö almenn lögreglustörf, sföan sem
varðstjóri. Eftir aö Karl lét af störfum hjá
lögreglunni vann hann viö vestur-þýska
sendiráöiö til dauöadags.
Ariö 1944kvæntist Karl eftirlifandi konu
sinni Rögnu Ragnars, dóttur Ragnars
Ólafssonar stórkaupmanns á Akureyri, á-
gætri konu. Börn þeirra eru Gústaf, bú-
settur á Isafiröi, kona hans er Júliana
Pálsdóttir, Magnús, ókvæntur, búsettur I
Reykjavik, Guörún, gift Pregen Petersen,
búsett I Danmörku og Ragnar, heitbund-
inn ICatrinu Thedórsdóttur, búsettur hér I
borg.
Karl var góöur heimilisfaöir og mjög
heimakær, fór sjaldan á mannamót og
undi sér best á hlýlegu heimili þeirra
hjóna aö Brávallagötu 10. Hann var hlé-
drægur og ekki allra, en undir þeirri skel
sem hann alla jafna bar sló viökvæmt
hjarta. Þaö sýndi sig best er sorg eöa
veikindi knúöu dyra hjá frændum og vin-
um þá var Karl fyrstur manna til aö rétta
huggunar- og hjálparhendur þeim sem
um sárt áttu aö binda.
— Sjálfur haföi hann ekki gengiö heill til
skógar undanfarin ár, en eftir skuröaö-
gerö sem gerö var á honum slöastliöiö
haust stóöu vonir tii aö heilsan batnaöi og
hann haföi nýlega hafiö störf aö nýju. En
kalliö kom óvænt, hann hné niður aö
kvöldi hins 23. janúar siöastliöinn og
vaknaöi ekki aftur til meövitundar I þess-
um heimi.
Mikill harmur er kveöinn aö ástvinum
viö óvænt fráfall hans, en ég hygg aö Karl
heföi sjálfur kosiö sllkan viöskilnaö, aö
falla meö reisn eins og hann liföi.
Ég biö Guö aö styrkja konu hans, börn
og aldraöa móöur I sorg þeirra og blessa
þeim minninguna um góöan dreng.
Frændkona.
Jón G. Bjarnason
Framhald af bls. 16
geymduri Múlakoti I Fljótshllö. Nauösyn-
legt þótti aösækja sauöinn og lagöi Jön
Bjarnason af staö I biti næsta morgun,
auövitað á kúskinnsskóm. Árla dags kom
hann aö Eyvindarholti og hitti þar bónd-
ann,Oddgeir ólafsson. Oddgeir tjáöi Jóni,
aö engir bllar færu út yfir vörnin þann dag
og þdtti þeim heimamönnum I Eyvindar-
holti óráöað leggja I vötnin fótgangandi-
Jón vildi þó ekki viö svo búiö láta standa
og var ákveðinn I aö fara ekki erindis-
leysu. Taldi bóndi hann á, aö þiggja kaffi
áöur enhann legöi I volkiö. Þetta þáöi Jón
og gekk I bæinn. En lengi þótti honum
dragast aö bera fram kaffiö og varö að
vonum óþolinmóöur. Skýringin á þessum
töfum kom þó fram, þegar hann kom út úr
bænum eftir aö hafa þegið veitingar. —
Voru honum þá fengin 3-4 álna brodd-
stöng og klofstigvél, sem Oddgeir hafði
sent eftir d næsta bæ, meöan hann beið-
Þeir, sem næstir bjuggu vötnunum,
þekktu þau og vissu hvers þurfti meö. Jðn
var mjög varaöur viö aö grunnstinguli
væriá botni þeirra og gæti veriö hættuleg-
ur.
Er þaö skemmst af aö segja, aö hama-
gangur var I vötnunum, en Jóni tókst við'
Peir sem skrifa
minningar-
eða afmælis-
greinar í
íslendinga-
þætti
VERÐA
að skila
vélrituðum
handritum
14
íslendingaþaettii”