Heimilistíminn - 03.04.1975, Síða 25

Heimilistíminn - 03.04.1975, Síða 25
Sitt af hverju í svanginn Rússneskur biximatur 400-500 gr. nautuhakk, 2 laukar, rauörófur og kapcrs ef vill, agúrkur, salt og pipar, lirisgrjón, egg, steinselja, sýrður rjómi. Sjóðið 2 dl. af hrisgrjónum i soði af súputeningi. Brúnið kjötið i 1 msk smjör- liki og látið það kornast vel i sundur. Bæt- ið svolitlu soði saman við og safa af rauð- rófunum. Steikið saxaða laukana i smjöri og setjið saman við kjötiö ásamt kapers og söxuðum rauðrófum og agúrkum. Kryddið eftir smekk og jafnið loks hris- grjónum saman við. Hitið hægt upp og berið fram með hráum eggjarauðum. Borðist með sýrðum rjóma og steinselju. Hrognafat H 1 dós þorskhrogn (200 gr). 1 búnt dill, 1 lft- il dós ansjósuflök, 3 egg, 3 msk hveiti, 3 msk mjólk, salt, pipar. Skerið hrognin i sneiðar, leggið þær i smurt, ofnfast fat, saxið dillið og jafnið þvi yfir. Saxið eða merjið ansjósurnar fint og þeytið þær saman við eggin, hveitið, mjólkina og kryddið. Hellið eggjajafn- ingnum yfir hrognin, setjið fatið i 200 stiga heitan ofn og steikið í 15 minútur, þar til jafningurinn er gulbrúnn og stífur. l>essi uppskrift er sænsk og það tekur um hálftima að búa róttinn til. Með þessu er gott að hafa spinatjafning. rúgbrauð og smjör eða hvitkálssalat. 15

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.