Heimilistíminn - 03.04.1975, Blaðsíða 26
Túnfisk-
spaghetti
1 pakki spaghetti, vatn, salt, olia, 2
laukar, smjörl., 1 dós túnfiskur (200-300
gr), 1 dós tómatar, pipar, timian, stein-
selja.
Sjóðið spaghettiið i rlflegu vatni með
salti og 2 msk. oliu, látið siðan vatnið
renna af i sigti. Laukarnir eru saxaðir,
brúnaðir i svolitlu smjöri og blandað sam-
an við saxaða tómatana úr dósinni. Það er
kryddað vel og látið malla i 5 minútur.
Takið túnfiskinn sundur i litla bita, bætið
honum saman við ásamt oliunni eða leg-
inum úr dósinni og hellið sósunni yfir
spaghettiið. Berið grænt salat og brauð
með.
44
Kartöflufat
með grænum
pipar
10-12 soðniii karliillur. 2 hmkar, 1 grænu
piparávöxtur, 3 dl rifinn ostur, salt, pipar,
hvitlauksduft, 3 dl. mjólk.
Skerið kartöflurnar i teninga, saxiö
laukinn og piparávöxtinn og blandið þessu
ásamt kryddinu i smurt, eldfast fat. Hell-
ið mjólkinni yfir og bakið þetta i ofninum
við 225 stiga hita i hálftima eða svo. Ef til
er svolitið bacon, má steikja það og ef til
vill nokkra pylsubita. Gaffalbitar eru
einnig sælgæti með þessu.
26