Heimilistíminn - 03.04.1975, Blaðsíða 27

Heimilistíminn - 03.04.1975, Blaðsíða 27
± Landgangar Skerið formfranskbrauð langsum, smyrj- 'ðsneiðarnar vel með smjöri og setjið sið- an álegg á. He'r eru þrjár tillögur að ljúf- fengum landgöngum: Náttverður dýralæknisins Þekið sneiðina með lifrarkæfu. Saxið sveppi og bacon fint og brúnið það svolit- ið. leggið siðan ofan á. Sprautið lifrarkæfu fneðfram brúnum sneiðarinnar. Loks er hún lögð á þurra pönnu með litlum hita og lok ofan á i 5 minútur. Þegar borið er fram, er það skreytt með tómatbátum og steinseljuvöndum. Ostabrauð Smyrjið sinnepi ofan á smjörið og legg- iðsiðan 3 mm þykkar ostsneiðar yfir. Bezt er að hafa rikulegt af osti. Siðan er land- gangurinn lagður i þurra pönnu undir lok i 5 minútur eða svo. Ostabrauðið er skreytt með söxuðum hreðkum, grænum pap- rikuhringjum og kapers. Skinkubrauð Leggið græn salatblöð á smurðan land- 27

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.