Heimilistíminn - 03.04.1975, Blaðsíða 30

Heimilistíminn - 03.04.1975, Blaðsíða 30
ERU ÞÆR EINS? Jón Gunnlaugsson fró Klaufabrekknakoti: AAóðir mín Yndisleg varst þú mamma mín oft mátti ég til þess finna. Bliðust þekkti ég brosin þín til barnanna litlu þinna. Þú áttir svo mikið af móðurást og miðlaöir henni víða. Viljinn til hjálpar þér varla brást ef vissir þú einhverja líða. öllum þú reyndist svo velviljuð og vilja- styrkur þinn hressti. Hjartnæma trú á góðan Guð þú gafst mér að veganesti. Ljö?} Heimatilbúin handsópa Yfirleitt verður alltaf eftir svolitið af handsápunni, sem erfitt er að nota. Safnið þeim saman og er þeir eru 20 eða 25, má búa til úr þeim sápuþannig: Setjiðsápubútana I pott ásamt 1 dl eða svo af vatni og hitið það I gömlum potti við mikinn hita. Hrærið I ail- an timann, þvl annars verður þetta kekkjótt. Þegar öll sápan er bráðnuð, má hella leðjunni í álform, eða annaö hentugt mót og þegar hún er köld, er komið þarna indælis sápustykki. 30 _____>

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.