Heimilistíminn - 29.01.1976, Blaðsíða 5
Kisavaxin flóðbylgja flæðir yfir meginland, cyðileggur allt og drepur allt lif. Sérstaklega smiðaður farkostur bjargar nokkrum
manneskjuni og dýruin. Gerðust þessi óskiip á Mars fyrir heilli cilifð? Er sagan um Nóa aðeins óljós endurininning um þessar
björgunaraðgerðir?
fyrir. Hafi menningin á Mars verið háþró-
uð, er ekkcrt líkiegra en stjörnufræðingar
þar hafi reiknað út, að hamlarirnar
rnyndu leggja stjörnuna i eyði og útrýma
þar öllu lifi og hafi i tæka tið getað smfðað
farkost, einn eða fleiri, til að hjarga tak-
mörkuðum fjölda fólks og úrvali af dýr-
um, til að gefa lifinu á Mars tækifæri til að
halda áfram i öðrurn heimi.
En samt er það eiginlega allt of ævin-
týralegt, að ætla að Nói karlinn hafi kom-
ið frá Mars . Varla er hægt annað en lita á
þessa kenningu Treneh sem annað en eitt
tilbrigðið af öllum þeim vangaveltum,
sem átt hafa sér stað um þetta efni.
Sagnirnar um syndaflóðið er sennilega
að rekja til flóða sem orðið hafa á jörðinni
ogtil eru margar frásagnir af stórflóðum,
5