Heimilistíminn - 03.09.1976, Síða 4

Heimilistíminn - 03.09.1976, Síða 4
Frægir elskendur 7 Rómeó og Júlía A Astar- og harmsaga þeirra Romeós og Júlíu hefur heillað fólk í fjögur hundruð ór. Ennþá eru Júlía að berast bréf frá ungum elskendum, þar sem hún er beðin um hjálp. Sagan af Rómeó og Júliu er i stuttu máli á þessa leiö: Tvær aöalfjölskyldur i Verona á miööldum, Capuletifjölskyldan og Monteccifjölskyldan eiga i deilum sin á milli. Ævaforn beiskja veldur þvi aö fjöl- skyldumeölimir draga sverö úr sllörum viö minnsta tilefni. Stööugt kemur til átaka og deila þessi setur svip sinn á allt borgarlifiö í Verona. Borgin skiptist i tvær fylkingar og enginn vill heyra á þaö minnzt aö leggja niöur vopnin og semja friö, ekki einu sinni fyrir stööugar fortölur Scaligero, furstans, sem ræöur lögum og lofum I borginni. Capuleti hinn mikli heldur stórveizlu, þar sem öll fjölskyldan og vinir hennar koma saman. Heiöursgesturinn er Paride hertogi, sem biöur um hönd Júliu — einkadóttur Capuletis. Júlia er ennþá ekki fullra fjórtán ára og aö sögn barnfóstru sinnar ein fegursta stúlka, sem hún hefur nokkru sinni séö. Þegar Júlia fregnar er- indi Parides, er hún ekki sérlega áfjáö i aö hitta hann, jafnvel þótt henni sé tjáö aö hann sé friöur, góöur og auöugur, ungur maöur. Rómeo Montecci og vinir hans Benvolio og Mercuzio frétta af veizlunni og sam- kvæmt ráöum Benvolios ákveöur Rómeo aö fara i veizluna meö grimu fyrir andlit- inu. Þannig gerir hann sér vonir um aö hitta hina fögru Rosalinu, stúlku, sem hann er hrifinn af,svo hrifinn aö hann hef- ur misst alla lifsgleöi. Rosaiina er ákveö- in I aö varöveita hreinleika sinn og Rómeo kvelst af ást án nokkurrar vonar um framtiöina. Vinir hans vona aö I veizlunni fái hann tækifæri til aö hitta aörar falleg- ar stúlkur og geti tekiö gleöi sina á ný. En i veizlunni veröur Rómeo þegar fyrir sterkum áhrifum af fegurö Júliu og án þess aö gefa sig fram, fer hann aö gera hosur sinar grænar fyrir henni. Þegar veizlunni lýkur, kemst Júlia aö raun um, aö hún er oröin ástfangin af hinum dular- 4 fulla unga gesti og þaö er barnfóstran, sem segir henni, hver hann raunverulega sé: Rómeo, einkasonur Monteccio, erki- óvinar fjölskyldunnar. Rómeo fer ekki heim til sin, heldur klifrar yfir múrinn umhverfis garöinn viö hús Capuletis og upp á svalir Júliu til aö tala viö hana. Júlia elskar hann lika og sver honum eilifan trúnaö, en þau veröa aö fara varlega til aö koma ekki af staö nýjum átökum milli fjölskyldnanna. En Rómeo eyöir ekki timanum til ónýt- is. Þegar morguninn eftir fer hann á fund bróöur Lorenzos og segir honum alit af létta og biöur hann jafnframt aö gefa þau Júliu saman á laun. Lorenzo játar þvi, meöal annars vegna þess aö hann vonar, aö hjónabandiö muni meö timanum sam- eina hinar strlöandi fjölskyldur. Fyrir at- beina barnfóstra Júliu fær hún skilaboö um áætlunina. Hún á aö fara á fund bróö- ur Lorenzos — undir þvi yfirskini aö hún sé aö fara aö skrifta. Romeo mun biöa hennar i klefa munksins og þar á hann aö gefa þau saman. Aætlunin fer fram eins og ákveðiö var. En samtimis hefur Teobaldo, frændi Júliu, sem þekkti Rómeo I veizlunni, þrátt fyrir grimuna, skoraö hann á hólm og þegar hann hittir hann ásamt vinum sin- um Benvolio og Mercuzio, ögrar Mercuzio honum, dregur sverö sitt úr slíörum og drepur hann eftir stuttan bardaga. Rómeo ákveöur aö hefna vinar sins og drepur Teobaldo. Eftir þaö er honum visaö burt úr borginni. Eftir aö hafa, fyrir atbeina barnfóstrunnar eytt siöustu nóttinni meö Júliu, leitar hann hælis I Mantova og biöur þess aö bróöir Lorenzo fái tækifæri til aö gera hjónabandiö opinbert, en þvi hefur fram til þessa verið haldið leyndu. Frú Capuleti, sem veit ekkert um þetta allt, tilkynnir dóttur sinni, aö faöir hennar hafi ákveðiö aö gefa hana Paride greifa og eigi aö halda brúökaupiö eftir tvo daga. Júlia fer i örvæntingu sinni á fund bróöur Lorenzos og biöur hjálpar hans. Hann finnur loks ráð: Júlia á aö taka sterkt svefnlyf, svoaö útlit sé fyrir aö hún sé lát- in. Á meðan ætlar hann aö koma boöum til Romeos og segja honum hvernig allt hangi saman og siöan á Rómeo aö koma til Verona I skjóli nætur og taka Júliu meö sér til Mantova. Júlia gerir eins og bróðir Lorenzo segir, en örlögin haga þvi svo aö bréfiö nær ekki til Rómeos. Hins vegar fær hann aö heyra aö Júlia sé látin. Þá flýtir hann sér tii Verona, kemur inn i kirkjugarðinn og á þeim staö, sem hann heldur að leiöi ástar- innar hans sé, fyrirfer hann sér meö eitri i hring, sem Júlia haföi gefiö honum. Innan stundar vaknar svo Júlia og þegar hún sér lifvana likama Rómeos, sér hún enga aöra lausn en reka sjálfa sig i gegn meö sveröi hans. Dauöi ungmennanna leiðirsiöan til þess aö fjölskyldur þeirra sameinast i sorginni og gleyma hatrinu aö eilifu. Ferðamenn viös vegar aö úr heiminum streyma árlega til Verona og mæna á hús- in sem Rómeo og Júlia áttu heima I eöa hópast um gröf Júliu. Enda þótt engar sannanir séu til um aö þessi hús eöa þessi, gröf eigi neitt sameiginlegt meö elskend- unum, sem Shakespeare geröi ódauölega, er andakt I augum fólks, þegar þaö er statt á þessum stööum. Sagan, sem hefur oröiö óteljandi skáldum aö innblæstri og heillað allan heiminn, frá þvi löngu áöur en Shakespeare fæddist, en ef gera á ráö fyrir aö hún hafi viö rök aö styöjast, finn- ast þau hvergi i sögunni. En hvernig varö þá goösögnin um Rómeo og Júliu til? Þaö var áriö 1524, þegar greifinn af Vicenza, Luigi Da Porto, fyrrverandi riddaraliösforingi I her Feneyjalýöveldis- ins, settist niöur til aö skrifa sögu meö óendanlega löngu nafni, sögu, sem fjallaöi

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.