Heimilistíminn - 03.09.1976, Blaðsíða 34

Heimilistíminn - 03.09.1976, Blaðsíða 34
aö 20 áöur en þau byrja aö boröa, boröa slöan hægt og rólega og ge£a sér góöan tlma milli bita og leggja ööru hverju frá sér hnlfapörin. Auk þess fá þau annan skammt, sem þau mega leifa, þvl þau eiga aö læra aö ekki er allt undir þvl kom- iö aö þau boröi alltaf allt, sem sett er fyrir þau. Meö þessari aöferð fara bömin fljótlega að leggja af. Um leiö og barniö fer aö nálgasteðlilega þyngd.eykur dr. Sidbury hitaeiningaskammtinn uppí 1000 hitaein- ingar á dag. Ef barniö fer aftur að fitna, er byrjaö aftur á byrjuninni og reynt er aö fá barniö til aö skilja, hvaö fór órskeiöis. Þaö á meö öörum oröum að læra af reynslunni. Dr. Sidbury mælir meö þvl aö aörar venjur séu innleiddar I daglegt lif barns- ins, ekki slzt I skólanum, þar sem hann leggur til að börn sem eiga I erfiöleikum meö þyngdina fái aö boröa saman viö sér- stakt borö. Þaö verkar ósjálfrátt örvandi á matarlystina aö sjá aöra skófla I sig matnum. Ef hægt er aö safna saman öll- um of feitum börnum, fá þau til aö boröa rólega og koma á meöal þeirra sam- keppni um hver geti lagt mest af, skilja þau strax, hvaö um er aö ræöa og eru samvinnuþýðari. 6 reglur handa foreldrum: 1. Ráðgist viö lækni, áöur en þið geriö ráðstafanir til að megra barnið. KUrinn varöur aö vera þannig, aö barniö fái öll nauösynleg næringarefni. Aldur og þyngd barnsins skipta miklu máli I þessu sam- bandi. 2. Ef einhvers staöar I fjölskyldunni er sykursýki, þá getur það veriö orsök offitu barnsins. 3. Likamleg hreyfing er mjög mikilvæg. Látiö barniö hreyfa sig sem mest, hjóla, skokka og takiö þátt I þvllika. Komiö inn iþróttaanda! 4. Verölauniöaldreibarniöfyrir neitt með sælgæti. Góöur koss eöa atlot geta gert sama gagn og sllkt er ekki fitandi! 5. Uppörvið barniö stööugt. Þaö á aö hrósa fyrir góöan árangur. Ekki hóta refsingu ef illa gengur og rekiö ekki of mikið á eftir. Barniö getur oröiö slæmt á taugum.slíkt hefur gjarnan öfug áhrif, þegar um er að ræöa aö megra sig. Siðar mun þaðrefsa þér meöþviaö boröa allt of mikiö. 6. Sókn er bezta vörnin. Reynið að sjá vandamáliö I tlma og koma þar meö I veg fyrir aö þaö vaxi ykkur og barninu yfir höfuö.Sleppiðöllum millimáltlöum, setjiö ávexti I staöinn fyrir sætar kökur og látiö barniö ekki sitja viö sjónvarpiö og maula eitthvaö gott. JL*vinirl HI&IÐ Innanlands Ég óska eftir aö komast I bréfasam- band viö stelpur og stráka á aldrinum 13til 15 ára. Mynd f ylgi fyrsta bréfi, ef hægt er. Hanna Þ. Agnarsdóttir, Kolbeinsá 1, Hrútafiröi,, Strand. Mig langar til aö skrifast á viö stráka og stelpur á aldrinum 12 til 14 ára. Áhugamál eru mörg. Sigriður Bjarnadóttir, Þórólfsgötu 15, Borgarnesi. Mig langar til aö skrifast á viö stráka og stelpur á aldrinum 13 til 15. ára. Áhugamál eru mörg. Hulda Birgisdóttir, Þórólfsgötu 19 a, Borgarnesi. Ég óska eftir að komast I bréfasam- band við stelpur og stráka á aldrinum 12 til 14 ára. Æskilegt að mynd fylgi fyrsta bréfi. Ahugamál fjölmörg. Auður Yngvadóttir, Engjavegi 27, Isafirði. Ég óska eftir að komast I bréfasam- band við krakka 11 til 12 ára. Ahuga- málin eru frlmerki og lestur góðra bóka. Sighvatur Halldórsson, Alfheimum 54, Reykjavik. Okkur langar til að skrifast á viö stráka á aldrinum 9 til 13 ára. Ahuga- málin eru: frlmerki, strákar, sund og popp. Bylgja Agnarsdóttir, (11 ára) Tjarnarbraut 7, BDdudal. Guðbjörg Valsdóttir, (9 ára) Orrastööum, Blldudal, Elín Guörún Ingvarsdóttir Alfhólsvegi 36, Kópavogi. Öska eftir pennavinum á aldrinum 13 til 14 ára. Er sjálf 13 ára. Svara öllum bréfum. Sólveig Haraldsdóttir, Hofslundi 13, Garöabæ. — Um hvab eruð þiö eiginlega að spila? Þið hafiö enga peninga. — Þau sögðu i búðinni, að þar sem þetta væri ekta hérapels, þá skipti hann um lit á veturna. — Ég tiefði gert það bara fyrir ánægj- una, en ég fékk hundraðkall fyrir aö hreinsa skólpræsið hjá Jóni. 34

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.