Heimilistíminn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Heimilistíminn - 03.09.1976, Qupperneq 24

Heimilistíminn - 03.09.1976, Qupperneq 24
Nýru á frönsku. 4-6 nýru, 2- 3 rif saxaður hvitlaukur, 1 biint steinselja, 250 gr sveppir, smjör, salt, pipar, Salat úr: 1/2 agúrku, 3- 4 tómötum, 4 msk oliu, vinediki, salti, pipar oregano. Hreinsið nýrun, skerið þau sundur og leggið um stund i vinediksvatn, skolið og þerrið vel. Saxið hvitlaukinn, steinseljuna og sveppina og jafnið saman, veltið nýrnasneiðunum upp úr því og steikið þau i smjöri ásamt afganginum af jafningn- um. Kryddið með salti og pipar, steikið nýrun i 8-10 minútur og leggið þau á heitt fat. I salatið er agúrkan og tómatarnir skorið I sneiðar, safinn þeyttur saman, bragöbættur meö kryddinu og hellt yfir. Ef óskað er að hafa sósu út á réttinn, má sjóða upp á pönnunni og bæta á hana 1 msk af sinnepi og svolitlum rjóma. Chilifars í fati 500 gr nautahakk, 1 dl rifið franskbrauð, 1 dl vatn eöa soð, 1/2 dl rjómi, 1 fint saxaður laukur, 1/2 dl chilisósa, salt, pipar, 50 gr hráir heilir sveppir Setjið fran skbrauðiö saman við vatnið eða soöið og látiö það drekka vel i sig, áð- ur en það er hrært saman við hakkið, ásamt lauknum, chilisósunni, kryddinu og rjómanum. Setjið farsið I vel smurt ofn- fast fat eða mót og þrýstið sveppunum niður i þaö. Bakið i ofninum viö 200 til 225 stiga hita i 30 til 40 minútur. Búa má til stóran skammt af þessu farsi, þar sem það er hentugt til frysting- ar, annaö hvort hrátt eða steikt. Ber má það fram heitt eöa kalt, heitt meö baun- um, kalt með tómötum, brauði og smjöri. Afgangurinn er hið prýðilegasta álegg. 00 24

x

Heimilistíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.