Heimilistíminn - 03.09.1976, Page 26

Heimilistíminn - 03.09.1976, Page 26
Slíkt oforkufólk getur afkastaö ótrúlega mikluá skömmum tima. Schumann gat til dæmis setið langtimum saman og sam- ið tónlist. En þvi miöur er stutt yfir aö taugaáfalli — þvi þegar svona fólk ætlar aö hvila sig og hætta um stund, fellur þaö oft alveg saman. Onnur gerð oforkufólks er þaö sem á sálfræðimáli er nefnt „afreksleitandi”, en þaö þýöir, aö á bernsku- og æskuárum hefur þaö verið hvatt til aö reyna alltaf aö vera öðrum fremra — ef til vill vegna þess aö foreldrarnir lögöu of mikla áherzlu á aö allt lægi viö aö komast sem bezt áfram i lifinu. Lifshamingja þessa fólks er oft undir þvi komin að geta náö betri árangri en aðrir, á sem flestum sviðum. En i ljós hef- ur komiö að þetta fólk er yfirleitt i vandræðum með að tengjast ööru fólki vináttuböndum og dulinn ótti þess við að gera mistök eyðileggur auöveldlega ó- nægjuna af vel heppnuöu verki.

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.