Heimilistíminn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Heimilistíminn - 03.09.1976, Qupperneq 13

Heimilistíminn - 03.09.1976, Qupperneq 13
Apaköttur með mynda- vél sameinaði systkinin begar Michael og Janet Edwards voru aöeins 4 og 6 ára, misstu þau foreldra sina i umferöarslysi, ásamt tveimur systkin- um. Heil fjölskylda þurrkaöist út á andar- taki. Michael og Janet uröu ein eftir og voru send á barnaheimili i grennd viö Brighton i Englandi. Þegar Janet var 16 ára, fékk hún leyfi til aö fara og fá sér vinnu og hún för til Midlands. Þar fékk hún starf og vinnu- veitandi hennar upplýsti yfirvöldin um aö hún starfaöi hjá honum, og þaö var allt. Hún varekki sérlega iöin viö bréfaskriftir og þaö leiö langur timi, þar til hún loks skrifaöi bróöur sinum. En hún fékk ekkert svar og þess vegna lét hún hjá liöa að skrifa aftur i bili, en loks fór hún aftur til Brighton, þegar ekk- ert heyröist frá bróðurnum. En ár höföu liöiö og Michael var fyrir löngu einnig far- inn út á vinnumarkaðinn. Hann var farinn frá barnaheimilinu i Brighton og enginn þar vissi, hvar hann var niöur kominn. Nú var ekki útlit fyrir aö systkinunum tækist aö hafa uppi á hvort ööru. Þau vissu aöeins aö hitt var til, en ekkert meira. Tuttugu ár liöu. Michael Edwards hafði setzt að i Portsmouth, þar sem hann átti verzlun, sem seldi gæludýr. — Eg haföi gefið upp alla von um að finna Janet aftur, segir Michael. — En að lokum sættir maöur sig viö slikt, þaö virö- ist svo vonlaust aö reyna aö gera eitthvaö I þvi. Mike, eins og hann var venjulega kall- aöur, haföi kvænzt i Portsmouth og skipti öllum tima sinum milli verzlunarinnar og heimilisins. 1 verzluninni hafði hann alls konar dýr, meira aö segja stundum einn eöa tvo litla apa. Einn af apaköttunum, sem Mike haföi i verzluninni, var einkennilega ófriöur, pinulitill náungi. — Afar greindur, segir Mike. — Þaö er hægt aö kenna honum flest. Vinir minir hlógu af þvi ég kallaði hann Sabena, en þaö var af þvi hann kom til min meö flugvél frá Sabena. Einhvern daginn veöjaði ég viö vin minn um aö ég gæti kennt Sabena aö ljósmynda og það fannst honum auövitaö meö þvi heimsku- legasta. En sem sagt, viö veðjuðum. Ég átti að kenna Sabena að fara meö gamla myndavél, sem ég átti og loks skildi hann allt saman — aö vissu marki aö minnsta kosti. Þá varð ég auðvitað að sýna hvaö hann kunni. Annar vinur minn, sem var blaðamaður var einhverntima i leit aö góöri sögu — og þarna var hún. Sabena var i réttu skapi og tók nokkrar myndir. Ég gat hrósað mér af þvi að vinna veð- málið, en I sama bili smellti Sabena af enn einu sinni, auðvitað án þess aö stilla fjar- lægöina — og ég lenti á myndinni. Filman var framkölluö og meira aö segja myndin, sem Sabena tók óvart af mér, var alveg sæmileg. Sagan meö mynd- unum kom i Portsmouth Evening News. Fólk hló aö þessu öllu og allir voru ánægöir. En skömmu siöar fékk blaöið bréf frá konu á Wight—eyju, sem kvaðst telja aö maðurinn á myndinni, sem apa- kötturinn heföi tekið, væri bróöir hennar, sem hún heföi misst samband viö fyrir mörgum árum. Hún bað blaðið um nánari upplýsingar um viðkomandi og viku seinna kom blaðamaöurinn spotzkur á svipinn i heimsókn tii mín. — Ég er með gest til þin, sagöi hann og inn kom ung kona. Við horfðum á hvort annað og vissum um leið, hvert hitt var. Ég ætla ekki að tefja lesendur meö smáatriöum, en viö systkinin höfðum hitzt aftur. Janet haföi einnig langa sögu aö segja um hvernig hún haföi leitað árum saman, allt þar til hún sá myndina i blaöinu. — Ég er yfir mig ánægö yfir aö viö skul- um hafa fundiö hvort annaö aftur, segir hún. — Þetta geröist aö visu á allóvenju- legan átt. Ég er lika gift og nú ætlum viö bráölega að halda mikla fjölskylduveizlu. ..Blaöaljósmyndarinn” Sabena gerir myndavélina „klára” fyrir utan gælu- dýraverzlunina. Janet, Mike og Sabena halda uppi á sameininguna á kránnni. 13

x

Heimilistíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.