Heimilistíminn - 03.09.1976, Síða 39

Heimilistíminn - 03.09.1976, Síða 39
— Jæja sonur, við erum komnir heim. Já, við erum raunverulega komnir heim. Móses biður okkar á brautarstöðinni og við göngum saman heim og högum okkur rétt eins og þaulvanir sjóarar, þótt ég hafi aldrei stigið faeti minum um borð i bát eftir sjóferðina góðu forðum daga. Ég veit ekki, hvað ég á eftir mörg ár ólifuð, en ég er viss um að þau munu liða i ást og friði meðal allra þeirra sem mér þykir vænst um, undir bláa, suðurfranska himninum, þar sem snævi þakinn tindur Canoufjallsins gnæfir. Endir. — Ég er gjaldþrota, Vigga, nú hef ég bara þig. Vigga! VIGGA! Ætli nokkur hafi fundiö tvœr kampavinsflöskur i stræté? HI^IÐ — Oj bara! Heldurðu að ég vilji prins- essu, sem gengur um skóginn og kyss- ir froska? — Tólftu hæð, takk! — Jæja, Vigga, ég var að konia frá sál- fræðingnum. Svör við ,,Hvað veistu"? 1. Mount McKinlay. 2. Andros 3. 1935. 4. 1000. 5. Korsíku. 6. Hægra megin. 7. Vaduz. 8. Milljón. 9 Folonius. 10. Sviss. Lausn á „Eru þær eins?" A neðri myndinni hefur eftirtöldum atriðum veriö breytt: Göturæsið er ferkantaö hnii e7 Í.æín hár í.sóPnum lil h*Sri, önnur hvita röndin er breiðari, hinn sópurinn hrilf l’ í*30 er aöems tveir Plankar 1 hliöinu, fugiarnir sitja nær horninu og þaö er °restur i greminni til hægri. Útgefandi Framsóknarflokkurinn. Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (ábm.) og Jón Helga- son. Ritstiórnarfulltrúi: Frey- steinn Jóhannsson. Augiýsinga- stjóri: Steingrimur Gislason. Rit- stjórnarskrifstofur 1 Edduhúsinu við Lindargötu. sfmar 18300—18306. Skrifstofur I Aðalstræti 7, sími 26500 — afgreiðslusimi 12323 — auglýsingasfmi 19523. Verð i lausa- sölu kr. 40.00. Askriftargjald kr. 1000.00 á mánuöi. Biaðaprent h.f. HEIMBblS ©ÍWÍtTO Umsjón: Snjólaug Braga- dóttir. 39

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.