Heimilistíminn - 02.11.1978, Blaðsíða 10
r
13. grein
Endurnýjun I vatni og hugsjónum nýrrar aldar
Yfirheyrslur og aðrar
ráðstafanir yfirvalda
i.
Koma J.P. J^orentzen og starf hans I
Vestmannaeyjum voriö og sumariö áriö
1853, haföi mikil áhrif fyrir hina ungu
triiarhreyfingu þar. Þaö var i fyrsta sinn
frá Kristnitöku, aö alþjóöleg hreyfing
festi rætur í landinu, og átti eftir aö hafa
mikO og óvennjuleg áhrif f islensku
þjóölifi, og valda þar breytingum, er ollu
miklum straumhvörfum i landinu.
Þaö má telja þaö vist, aö Þórarinn
Hafliöason hafihaft hugmynd um ætlanir
mormóna i nágrannalöndunum um aö
safna fyrir fari til fyrirheitna landsins í
Utah. Þórarinn var gætinn og hygginn
áóöursmaöur, eins og þegar hefur komiö
fram i' rakningu minni. En til
framkvæmda kom þetta hjá arftökum
Þórarins í hreyfingunni. Hjónin i Gamla
Kastala, Benedikt og Ragnhildur, uröu
fljótlega ákveöin í þvf aö fara til Utah, og
freista þar gæfunnar viö nýjar aöstæöur I
fyrirheitna landinu.
Sumariö 1852 voru þau ákveöin i því aö
fara til Vesturheims. Þau létu bjóöa upp
eigur sinar á opinberu uppboöi, og var
veraldlegur auöur þeirra ekki mikill en
nægöi þeim samt til aö komast úr landi.
Þau fóru meö skipi til Kaupmannahafnar
siöla sumars áriö 1852 eöa snemma um
haustiö. Sennilegt er, aö Benedikt hafi
10
ráöist háseti á skip frá versluninni I
Vestmannaeyjum og fengiö jafnvel
eitthvert kaup. Meö för þeirra hjóna úr
Vestmannaey jum áriö 1852 voru
Vesturheimsfarir hafnar frá Islandi og
uröu I raun næstu árin, þó þaö yröi ekki
árlega. En Benedikt og Ragnhildur uröu
ekki fyrstu landnemar Nýja heimsins,
þau voru lengi á leiöinni, og náöi
Benedikt ekki til fyrirheitna landsins,
hann dó á leiöinni, en Ragnhildur komst
til Utah áriö 1859 ásamt dóttur sinni, er
fæddist á leiöinni vestur til Utha.
Biskupinn yfir Islandi ritaöi
prófastinum i Rángárvallaprófatsdæmi á
sinum tima og virti þaö fremur lltils, er
hann haföi gert til aö hindra framgang
mormónskunnar i Vestmannaeyjum. En
þegar ný tiöindi uröu I Vestmannaeyjum
árið 1853 með komu J. P. Lorentzen, vildi
séra Jón Halldbrsson prófastur á Breiöa-
bólsstaö sýna af sér rögg sýna af sér rögg
og ritaði ábyrgöarkapelláninum 1
Vestmannaeyjum, séra Brynjölfi Jóns-
syni, bréf dags. 16. júli 1853. Prófastur er
alvörugefinn I bréfi slnu og veitir
undirmanni sinum hálfgeröar ákúrur, en
meö hægö. Hann segir svo meöal annars:
„Ég heföi ekki oröið var viö nein
afskipti yöar sem þess, er haföi
— prestakalliö I fullri ábyrgö af þessu
máli”. 1 framhaldi af þessu segir
prófastur: „fullkomiö tilefni tilaö áminna
yöur um, aö hafayöur I öllum greinum til
oröréttrar ef tirbre vtini bréf
háæruveröugs herra biskupsins dag. 5.
mai 1851 til prestsins sérá Jóns
Austmanns af hverju hann hefur sent mér
eftirrit, i hverju bréfi þaö er tekið fram...
aö ef svo nefndu heilögu gangi inn I
prestleg embættisverk með aö skíra
o.s.frv. þá beri prestinum I hvert skipti
tafarlaust aö tilkynna slikt veraldlegu
yfirvaldi...” Hann vlsar slöan presti á
ýmsa lagastafi.
Prófasturinn i Rángárvallaprófast-
dæmi, séra Jón Halldórsson, er uggandi
um hjöröina I Vestmannaeyjum. Hann
segir svo i fyrrgreindu bréfi:
„Ennfemur er ég oröinn þess var, aö
þessi myrkursins börn, 1 sókn yöar, hafi
sjálfsagtá nóttunnilagt slna vfgvélar hér
á meginlandinu, búnir aö reisa fyrir
útbreiöslu þeirrar hérvillu þær skoröur,
er í þeirra valdi stendur, þá legg ég þaö
fyrir yöur, velæruveröugibróðir ... aö þér
hafiö nákvæmt auga á þvi aö engir yöar
sóknarmenn fari svo hingað á land, ööru-
vlsi en aöeins snögga ferö i nauösynja-
erindum, aö hann ekki hafi meöferöis
leiöarbréf frá viökomandi sýslumanni...
og ber yöur jafnframt aö teikna yöar