Heimilistíminn - 02.11.1978, Blaðsíða 15
lokkar
SPÆNSKUR PIPAR
er i ætt við tómata, tóbak og kartöflur
Spænskur pipar er sömu
ættar og tómatplantan,
tóbaksplantan og kartaflan.
Capsicum annuum nefnist
hún á latínu, en ,,capto”
þýðir ,, að bita”, en eins og
flestir vita vist, bítur pipar-
inn i tunguna. Mörg afbrigði
eru til af þessari plöntu, t.d.
kryddplönturnar chili,
cayenne, paprika og venju-
legur grænn pipar.
Piparplantan, sem aðallega er höfð i
stofum, myndar ávexti, sem eru
annaðhvort gulir, grænir, rauðir eða
appelsinurauðir og er hiín þess vegna
heldur skemmtileg á aö sjá.
Avextirnir þroskast aö haustinu eða
slðsumars.
Pottaplantan á að lifað nokkuð
lengi, svo fremi hún sé ekki höfð i allt
of miklum hita. Þurrrt stofuloftið
veldur þvi að blöðin gulna og taka aö
falla af, og einnig geta ávextirnir
dottið af henni. Ef plantan er vökvuö
nægilega velá hdnaö geta staðiö lengi
SpænsKU..: nipar hættir gjarnan til að
fella öll blöðin, rétt eins og kemur fyrir
alparósina, ef plantan þornar alveg.
Þegar ávextirnir vg blöðin eru ekki
lengur falleg á að liía,þá er rétt að
skera plöntuna niður um helming,
koma henni fyrir á köldum stað, og
láta hana vera þar fram undir vor. 1
maí er bezt að umpptta, og sé ekki
Leiðrétting
Það fór heldur illa hér i siðasta
blómaþætti, þegar mér varö á aö
nefna freknublómið bieikan fíl.
Frenkublómið er þekkt undir nafninu
bleiki pardusinn, en ekki bleiki fillinn.
Vonandi verður þetta ekki til þess aö
plantan eignist nú þriðja nafniö á
islenzku, en kannski er það einmitt
svona, sem ný nöfn veröa tii.
fb.
aðstaða til þess að láta til dæmis
hænsnaskít i pottinn^er nauðsynlegt að
vökva oft með áburöarvatni.
Þegarhlýtt er orðið i veðriá að vera
hætt að setja spænska piparinn Ut
undirhúsvegg, eða útá svalir, þar sem
hlýjast erog sólríkast. Þá dafnar hann
vel, en i ágúst er kominn tfmi til aö
taka hann aftur inn i stofuna.*
—fb.
i
15