Heimilistíminn - 02.11.1978, Qupperneq 31
Ókunnugur mabur er kynntur
fyrirþér, en hann hefur lengi haft
áhuga á þér. Þetta gæti haft
mikla þýfiingu fyrir þig i framtíö-
inni. Láttu ekki skamma þig fyrir
eitthvaö, sem þú hefur ekki gert.
Sýndu, aö þú látir ekki troöa á
þér. Ástasamband þitt er i hættu.
Fólk reynir aö fá þig til þess aö
geradálitiö, sem þú ert alls ekki
hrifinn af. Stattu fast á þinu, þá
fer vel. Skynsamlegar ráölegg-
ingar gera engum illt. Þér er
óhætt aö hlusta oftar en þú hefur
gert.
Léttlyndi þitt og kátina koma þér
nú loks vel, á alvörustundu. Þaö
er bezt aö vera ekki alltaf súr á
svipinn. Ástarævintýri geta tekiö
óvænta stefnu, ef þú ferö ekki
varlega i sakirnar. Vinkona
hringir og færir þér Dlar fréttir.
Meyjan
22. ág. — 22. sep.
Mikil aukavinna er framundan
hjá þér i vinnunni. Reyndu samt
aö missa ekki algjörlega sjónar á
fjölskyldunni og þfnum nánustu.
Þeir eru þó þaö sem skiptir mestu
máli, þegar upp er staðiö. Notaöu
aukatekjurnar I eitthvaö gagn-
legt.
Vogin
23.’sep. — 22. okt.
Fjöldi gesta kemur til þin óvænt.
Láttu þaö ekki á þig fá, og beröu
þeim þaö, sem til er. Þeir sætta
sig viö þaö. Rétt væri aö fara aö
huga aö lagfæringum á húsnæöi
þínu. Þú hcfur lengi ætlaö aö gera
þaö, en stööugt frestaö fram-
kvæmdum.
31