Heimilistíminn - 02.11.1978, Blaðsíða 36

Heimilistíminn - 02.11.1978, Blaðsíða 36
Gauti Hannesson: Hljóðfærasmíði i grunnskólanum IV Föndurhornið Panflauta 1 fjórða og siðasta skipti birtum við leiðbeiningar um hljóðfærasmiði en smiði hljóðfæra þessara er á dagskrá i yngri bekkjum grunnskólanna. Þórir Sigurðsson námsstjóri i mynd- og handmennt hefur góðfúslega lánað Föndur- horninu þessar hljóðfæra- teikningar sem komið hafa hér i Heimilis-Timanum að undanförnu en þær eru ann- ars úr bæklingi um tón-, mynd og handmennt. Panflauta Þiö getið smiöaö panflautu meö þvl aö festa saman nokkur mislöng rör. Rörin má hafa úr málmi, plasti eöa bambus. Til aö búa til panflautu meö heilum dúr-tónstiga þarf 8 rör I eftir- farandi lengdum: 120, 107, 96, 90, 80, 72, 64 og 60 cm. Lengdin er reiknuð frá efri enda rörsins aö efri enda tappans sem þú setur í rörin. Festiö rörin saman meö limbandi þannig aö opnu endarnir séu i beinni röö eins og myndin sýnir. Mundu að koma beint heim, þegar þessu er lokiö. Þetta er skipstjórinn, sem taiar...Nú eigum viö aö halda i vestur meö 120 ára tök á klukku- stund. Hún er alltaf svo spennt rétt áöur en hún á að koma fram á hunda- sýningu. 36

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.