Heimilistíminn - 02.11.1978, Blaðsíða 18
Tertubotn
200 grömm smjörlíki, 2 1/2 dl sykur, 3
dl hveiti, 4egg, 2 1/2 tsk. lyftiduft, 2 1/2
tsk. vanillusykur.
Fylling
2 epli, 2 msk. sykur, 1 msk. kanel
Skreyting
Púðursykur e&a flórsykur.
Stilliö ofninn á 175 stig.
Hrærið smjörlikiö, sem á að vera
lint, og sykurinn saman i, ca. 5
minútur. Bætiö eggi i, einu i einu, og
hrærið vandlega á milli. Hrærið hveit-
ið hægt út i lyftidufti og vanillusykri.
Leggið 11/2 cm þykkt lag af deiginu
i botninn á kökumótinu. Skerið eplin i
þunnar sneiðar, og leggiö þau ofan á
deigið, stráið si&an kanel yfir og sykri.
Þá er þvi sem eftir er af deiginu dreift
yfir og einnig haldiö áfram að setja
epli ofan i, ef einhver eru eftir, svo og
kanel og sykur.
Kakan bökuð i ca. 40 minútur.
Púöursykri eða flórsykri stráð yfir
kökuna, þegar hún er orðin köld, en
bezt er aö bera fram með eplakökunni
vanillusósu. Hanna má kaupa i
pökkum, eða búa hana til sjálfur.
SVÍNAKÓTELETTUR 06 SVEPPIR
Þið þurfið ekki rjómasósu
með þessum rétti. Ofurlitið
kjötsoð, búið til úr tening-
um, ef þörf krefur, krydd og
þá er komin dásamlegasta
sósa. Hvflikt bragð og hugs-
ið um hitaeiningarnar, sem
þið losnið við að Iáta ofan I
ykkur.
4 svinakótelettur, ca 500
grömm, 100 grömm nýir
sveppir, 1 laukur, 1-2 msk
saxaður grænn pipar, 1 tsk.
salt 2 1/2 dl kjötsoð gjarnan
af teningum eða súpudufti
annað krydd ef vill.
Leysið upp kjötteningana
i vatni i potti, sem siðan á að
vera hægt að bera réttinn
fram i. Brúnið kóteletturnar
ilitillifeiti og ekki við allt of
mikinn hita svo þær verði
fallega brúnar. Hellið kjöt-
soðinuyfirþær. Skerið niður
*
Vi
18