Heimilistíminn - 02.11.1978, Blaðsíða 25

Heimilistíminn - 02.11.1978, Blaðsíða 25
Rithandarsýnishorn Framhald af bls. 6 leikurum og rithandarsýnishornum þeirra en áður var. Allt I einu er bréf frá Gretu Garbo orðið yfir 1000 dollara virði og fyrir skömmu var rithandarsýnishorn James Dean selt fyrir 1000 dollara á upp- boði og var þar ekki um bréf frá leikaran- um að ræða, aðeins nafn hans. Bréf frá Elvis Presley seljast frá 500 dollurum og upp úr, og enginn skyldi kasta á glæ allra minnstu sneplum sem Bitlarnir hafa sent frá sér. Slikt mætti fá fyrir 300 til 400 doll- ara. Sama er að segja um bréf frá Mari- lyn Monroe, sem selja mætti fyrir 150 til 250 dollara. Þótt Hamilton sé á sjötugs aldri á hann unga og fallega konu Diane sem eitt sinn var ritari hans. Þau eiga þrjú lifleg börn, Carolyn 12 ára, Chip 4 ára og Cynthiu 3 ára. Þegar hann kemur þreyttur heim á kvöldin til fjölskyldunnar sezt hann niður og reynir aö berja saman nokkra kafla i næstu bók sina. — Ég held þessari söfnun áfram þar til mér hefur tekizt að eignast skjaliö með aftökuskipan Krists segir Hamilton hlæj- andi — en kannski léti ég mér nægja bréfið sem Nixon skrifaði er hann sagöi af sér forsetaembættinu. • Þfb BR0SIÐ DENNI DÆMALAUSI Ætlarðu að borga barnapiunni 1500 krónur? Ég skal sitja herna heima alein fyrir bara 500 krón- ur. ♦ 25 f-c> S»tfirejfs.T.M

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.