Heimilistíminn - 03.05.1979, Blaðsíða 3
Alvitur.
svaiarhix'tuin
Kæri Alvitur minn,
Mér stendur á sama, hvort þú ert
kvenkyns eöa karlkyns. Mig langar
aöeins til þess aö fá svar viö spurning-
um minum, ef þú vilt svara þeim.
Mig langar til aö vita hver er happa-
litur, steinn og viöeigandi merki hjá
þeim sem fæddir eru 10. nóvember og
lfka hvort meyjan passar viö 10. nóv.,
en bogamaöur?
Ég veit nú alveg hvaö ég er gömul,
svo ekki þarf ég aö spyrja þig aö þvi,
en er nokkuö hægt aölesa úr skriftinni
hjá mér? Ég vona aö minnsta kosti, aö
þú getir lesiö hana. Þú virtist alveg
geta þaö seinast, þegar ég sendi þeí
bréf. Þá svaraöir þú mér vel og ég
þakka þér fyrir þaö, vegna þess aö ég
gat notfært mér upplýsingarnar, sem
þú gafst mér.
Svo er þaö eitt enn Er ég ekki of
þung, þarsem éger 154 cm á hæö og 46
og hálft kg á þyngd?
Ég vona aö Heimils Timinn veröi
langlíft blaö, a.m.k. þinn dálkur, og
einnig vonast ég eftir svari frá þef.
Meö kærri kveöjii
DEV
p.s Seinast skrifaöi ég fyrir 2 og háflu
ári eöa um þaö bil, og þá undir dul-
nefninu tónlistarunnandi.
Jæja DEV.
Gott er aö heyra aö Alvitur gamli
skyldi geta oröiö þér aö liöi, þarna um
áriö. Annars eíast hann ekkert um
ágæti sitt né svara sinna, og þaö hljóta
allir aö geta notazt viö ráöleggingar
hans.
Happalitur áöurnefndrar persónu er
dökkrautt, og ætti hún aö réyna aö
nota þann lit sem allra mest. Topaz er
happasteinninn og miövikudagur
happadagurinn. Bezti mánuöurinn er
septembér. Meyjar ogbogamenn hæfa
ekki þessari persónu, heldur krabbi,
eöa þá sporödrekarnir sjálfir, en þaö
er merici þeirra, sem fæddir eru 10.
nóvember.
Ég gat lesiö skriftina og þaö mæta
vel.^en litiö las ég út úr henni.
Ég held þú þurfir ekki aö fara i
strangan megrunarkúr til þess aö
losna viö þessi 46 kiló þin. Þér er óhætt
aö halda í þau flest ef ekki öll, þótt þú
sért ekki nema 154 cm.
Og aö lokum þetta: Þér er óhætt aö
trúa þvi, aö Heimilis Tlminn og Alvit-
ur eru ekki i þann veginn aö hverfa af
sjónarsviöinu, Alvitur gæti ekki hugs-
aö sér aö bregöast þannig öllum þeim,
sem stööugt senda honum bréf og óska
svara.
Halló Alvitur!
Mig langar til þess aö fá svör viö
nokkrum spurningum hjá þér.
1. Hvaö heldur þú, aö ég megi vera
þung, ef ég er 164.5 cm á hæö?
2. Hvaö er bezta ráöiö viö feitri húö?
3. Er hættulegt aö ganga I þröngum
gallabuxum?
Jæja, þá er þaö ekki fleira aö sinni.
Ekki birta nafniö mitt, Bæ, bæ,
1361—6744.
Ekki þarftu aö óttast aö ég birti
nafniö þitt. Þaö er óskráö lög, aö birta
ekki nöfn þeirra, sem óska þess aö
þeim sé haldiö leyndum.
1. Þérættiaö nægjaaö vera þetta frá
55 I 57 kíló, nema þú sért eitthvaö
óvenjulega stórbeinótt.
2. Ekki er gott aö segja, hvert er
bezta ráöiö viö feitri húö. 1 fyrsta lagi
gæti veriö gott aö huga aö mataræöi
slnu. Hvers konar mat boröar þú?
tJöar þú kannski I þig súkkulaöi og
sætindum og feitum mat?
Ef svo er, skaltu hætta þvl strax.
Svoþarfaðhalda húöinni hreinni. Gott
er aö þvo sér upp úr tjöru- eöa brenni-
steinssápu, en slíkt er sagt draga úr
fitunni. Ýmisleg nýrriráö eru eflaust
tilllka, ogþá bezt aö leita upplýsinga I
snyrtivöruverzlunummeöa apótekum,
og vita hvaö er þar á boðstólum. Sumir
segja lika aö þaögeti veriö gott aönúa
andlitiö úr sitrónusafa á hver jum degi.
Það á aö þurrka húöina.
3. Rétter þaö, þaö er mjög óhollt aö
ganga I þröngum gallabuxum, sér -
staklega fyrir börn og unglinga, sem
ekki hafa tekiö út allan sinn vöxt. Stif-
ar ogþröngar gallabuxur reyrasaman
grindina og sumir halda þvl fram, aö
mjög hafi aukizt tiðni keisaraskurða,
slöan ungar stúlkur fóru aö ganga I
þröngu gallabuxunum. Grindin er þá
svo þröng aö þær geta ekki fætt af sér
börn.
"\
Meðal efnis í þessu blaði:
Hinir einusönnu Síams-tvíburar......bls. 4
Börnin fá ökuskírteini...............bls. 6
Gerir grín að Þjóðverjum.............bls. 12
Hjartafriöur eöa mölblóm ............bls. 15
Tveir prjónaðir púðar ...............bls. 16
Minnsta herbergið mátti ekki nef na
bls. 18
bls. 19
bls. 20
bls. 26
bls. 36
3