Heimilistíminn - 03.05.1979, Page 5

Heimilistíminn - 03.05.1979, Page 5
Tóku að vinna fyrir sér Nú var ekki um annað að gera fyrir þá, sem eftir lifðu, að reyna að bjarga sér. Tvíburarnir fetuðu f fótspor fööur sins og gerðust fiskimenn, og eftir fáein ár tókst þeim að kaupa áér bát. Þeir tóku aö kaupa og selja matvöru, og með þvi aö leggja töluvert á, fengu þeir eitthvað i sinn hlut. Þeir höfu lika vit á að notfæra sér at- hyglina, sem þeir alls staðar vöktu Sögur um þá bárust til hirðar Rama III konungs i Bangkokoghann sendi eftir bræðrunum. Tviburarnir voru óú 14 ára gamlir, og heimsóknin til konungs var likust ævin- týri. Konungurinn lét spyrja þá fjölda spurninga.og aö heimsókninni lokinni leysti hann þá út með dýrmætum gjöfum. Eftir heimkomuna fór fólk að koma aö langar leiöir til þess að sjá þá, og almennt var litiö á þá sem guðdómlegar verur. Konungurinn hafði heldur ekki gleymt þeim, og þegarhann tveimur árum siðar bjóst til farar til nágrannalandsins Koch- in — Kina ákvað hann aö tviburarnir skyldi veröa i fylgdarliðinu. Þvi miöur vöktu þeir ekki eins mikla athygli og hann hafði vonað. Þegar gestirnir fengu eftir þriggja vikna biö f Saigon leyfi til þess að heimsækja gömlukeisaraborgina Hué, lét konungurinn sér næga aö segja að nóg væri um svona tvibura i landi hans. Ef dæma má af gömlum heimildum, var hann þó sá eini, sem lét sér fátt um finnast að hitta tvíburana. Þegar þeir óku inn í Saigon vakti það svo mikiö uppþot að lög- regla varö að berja niður óðan lýðinn. fóru, þá 18 ára gamlir. Henni hafði veriö heitið f járhagsstuðningi, ef húngæfi sam- þykki sitt, og einnig að þeir myndu koma aftur eftir tvö og hálft ár. Þeir áttu þó aldrei eftir aö lita Slam auagum, og það liðu mörg ár, þar til þeim tókst sjálfum að kom þvf til leiðar að „fyrirtækið” sendi móður þeirra 500 dollara í greiöslu, eins og lofaö hafði veriö. I 138 dagavoruEngogChang á leiöinni til Boston með skipi Coffins og tlmann 5 Chang og Eng áriö 1839, þegar þeir voru 28ára. Changheldur á bæklingi, sem þeir seldu gjarnan á sýningunum, og I var m.a. mynd af þeim sjálfum. Nú vaknaði skyndilega áhugi drengj- anna á aö fá að sjá meira af umheimin- um. Félagi Hunters fékk konunginn til þess að veita fararleyfið. Það var bandariskur skipstjóri, Coffin að nafni, sem var vopnasali og vinur konungsins. Þetta „fýrirtæki” Hunter-Coffin, sem bæðurnir áttu eftir aö tala um með bitur- leika, fékk þvf að lokum framgengt, aö Nok samþykkti árið 1829 að bræöurnir færu frá henni. Hún stóö á hafnarbakkan- um og vinkaði sonum slnum, þegar þeir Draumur um Ameríku Þessi mánaöarferö olli þó straumhvörf- um I lifi Engs og Changs. Þeir fengu þarna smjörþefinn af heiminum utan heimaborgar sinnar. Þeir mundu nú allt I einu eftir þvi, sem Robert nokkur Hunter hafði sagt þeim um Ameriku. Hunter var skozkur kaupsýslumaður, sem ferðaöist um ÍSiam. Þarhaföi hannorðið fyrir tölu- verðu áfalli er hann kom til Meklong. — Ég vissi ekki hvaða dýr það var, sem ég sá allt í einu á sundi i anni. Þaö haföi tvö höfuö og f jóra handleggi, sagöi hann síðar. ivaupsýslumaöurinn sá þega, að þetta „dýr” gatorðið söluvara á Vesturlöndum. Hann kom sér i mjúkinn hjá fjölskyld- unni, en mamma Nok var algjörlega á móti þvi að láta drengina frá sér. Sjálfir höföu þeir heldur engan áhuga á að yfir- gefa veiðiskapinn, en þeir höföu selt gjaf- irnar, sem þeir fengu ihöll konungsins og keyptsér sitt af hverju til útgeröarinnar. Svo bættistþaö enn við, aö Rama konung- ur bannaði þeim að fara úr landi.

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.