Heimilistíminn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Heimilistíminn - 03.05.1979, Qupperneq 21

Heimilistíminn - 03.05.1979, Qupperneq 21
Jim Irwin , og kona hans Mary á göngu I Stokkhólmi,en þar var þetta viötal tekiö viö geimfarann geröist, sem viö skildum ekki fullkom- lega Þaö var eins og guö sjáfur stjdrnaöi hér. — Hugsanir mlnar, þegar ég sá jöröina frá tunglinu — þaöer annars heldur erfitt, vegna þess aö hiin er beint yfir höföi manns, ogtil þess aö komast í rétta stööu varö maöur aö hafa eitthvaö til þess aö láta sig falla aftur á bak, vegna þess aö maöur veröur mjög óhreinn, þegar maöur er aö reyna aö komast á fætur aftur, og þaö er ekki gott fyrir geimbúningana. Nokkrum sinnum gat ég þó litiö upp fyrir mig, og þaö var stórbrotiö aö sjá jöröina, vegna þess aö hún var svo miklu minni en ég haföi únyndaö mér, aö hún væri. HUn var ekki stærri en bolti. Þetta var hálf jöröin, furöulega blá á litinn, og þrátt fyrir móöuna umhverfis hana gat maöur nú skiliö, hvers vegna hún er kölluö „bláa plánetan.” — Okkur varö nú ljóst, aö viö vorum komnir langt aö heiman, og viö vorum þarna staddir fyrir guös náö. Viö vorum eins og útveröir mannkynsins, litils- megnugir, þarna sem viö vorum niöur- komnir. Viö vorum eins og þráöur, sem gæti slitnaöá hverju augnabliki. Viö gerö- um okkur ljóst aö jöröin er mjög merki- legur hluti af sólkerfinu. Guð hjálpaði okkur — Þaö yfirnáttúrulega, sem ég upplifiö, var sambland af ýmsu, sem ég sá og sem ég fann. Ég fór aö líta á feröina til tungls- ins, sem enn eitt skref í lifi minu, skref sem bjó mig undir stærra verkefni. Verk- efniövar aöná til fólks og reyna aö fá þaö til þess aö sameinast. — Ég haföi þaö einhvern veginn á til- finningunni, aö guö stjórnaöi verkefnum okkar.aö hann væri þarna á tunglinu meö okkur. Eitt af verkefnunum var t.d. aö reyna aö finna hvitasta steininn, sem þarna fyrirfyndist. Þvi hvitari sem hann væri, þeim mun betra, vegna þess aö hann myndi þá vera af elztu bergtegund- inni, og af þessum fundi mætti svo reikna aldur tunglsins. Yfirborö tunglsins er þakiö af tiltölu- lega þykku ryklagi, svo ekki er auövelt aö finna lausa steina. En svo geröist þaö dag nokkurn, aö viö Dave vorum Uti aö aka á Rover,aöviösáum klett og á honum þann hvitasta stein, sem hægt er aö hugsa áér. Hann lá þarna einn sér,eins og honum heföi veriö komiö fyrir á sýningu. Ég fékk alltaf skjót svör frá guöi viö bænum minum.Égveit aö guöleiddi okk- ur aö þessum steini, þeim elzta sem fund- ist hefur í heiminum. Visindamenn hafa nú skoöaöhann og rannsakaö i nokkur ár, og komizt aö þeirri niöurstööu, aö tungliö hafi oröiötil fyrir um þaö bii 4,5 milljörö- um ára, eöaum svipaöleyti og jöröin. Þaö er nokkuö, sem menn vissu ekki áöur. — Guölétmigeinnig vitna I bibliuna, en þaöhaföi ég aldrei gert áöur. Þaö geröist siöasta daginn, þegar viö fórum I skemmtiferömeö Rover, eins og til þess aö kveöja, og ég leit upp til fjallanna og sagöi: — Ég llt til fjallsins þaöan sem hjálp min mun koma. Þar sem viö vorum alltaf I sambandi viö Houston, fannst mér rétt aö bæta viö — en viö fáum þö tölu- veröa hjálp frá Houston. Þaö er dálltiö undarlegt aö aka um á tunglinu, svo ekki sé taliö um, aö aka svo langan veg. aö sjá ekki lengur tunglfariö okkar. Þetta vakti sérstakar tilfinningar innra' meöokkur, tilfinningar um aövera alein- ir f þessum undarlega heimi. — Fram til þessa haföi ég veriö mikill efasemdamaöuroglifaöerfiöulifi. Ég hef lent i mörgu, og oftast þurft aö treysta á Framhald á 28. slöu „Á tunglinu fann ég hvítan stein, elzta stein í veröldinni5’ 21

x

Heimilistíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.