Heimilistíminn - 03.05.1979, Side 26

Heimilistíminn - 03.05.1979, Side 26
„MINNSTA HERBERGIД MÁTTI EKKI NEFNA Klósett frá 15. öld. Sagnfræðingar láta sér fátt óviðkomandi, og þess vegna hafa þeir oft verið að velta þvi fyrir sér, hvað fólk notaði áður en kósettpappirinn kom til sögunnar. Klósett eru lika til- tölulega ný uppfinning, og ný- lega birti virðulegt enskt Konungsklósett úr Versalahöil (17.öldin) 26 timarit frásögn um klósett- pappír fyrr og nú og klósett eins og þau gerðust fyrr á öld- um. Fer greinin hér á eftir i lauslegri þýðingu. Menn vita heldur lítiö um þaö, hvaö notaö var, áöur en klósettpappirinn kom til sögunnar. Er þaö næsta undarlegt, þar sem fræöimenn hafa velt þessu fyrir sér, og leitaö i rituöum frásögnum, en litiö fundiö. Eftir þvi sem pappir varö al- mennari var fariö aö nota hann til áöur- nefndra hluta, en hann var dýrmætur og þótti fremur viö hæfi aö rita á hann sögur og sagnir. Vitaö er aö I Austurlöndum notuöu menn steina I staö pappirs og I Evrópu voru notaöar tuskur og jafnvel laufblöö. I.jónaklósett frá dögum Viktoriu drottn- ingar. A þeim timum sem þvottur var næsta óvenjulegur, ogskolpræsi engin i nútima- skilningi, heldurrann aUur úrgangur eftir götunum, munu menn vist litiö hafa veitt þvl eftirtekt, þótt þeir eöa aörir lyktuöu ekki sem bezt. Ekki mun vera langt siöan menn fóru fyrir alvöru aö hugsa um aö þvo sér til þess aö halda sér hreinum. í þau níu ár, sem Samuel Pepys hélt dag- bók, upp úr 1660, nefndi hann aöeins einu sinni, aö kona hans heföi fariö i baö. Viö uppgröft viö St. Albans, þar sem vorurústir gamals munkaklausturs, kom i ljós djúp gryfja, sem i fundust smábrot úr leirkerum og einnig ummerki smá- klúta úr grófu efni, sem fornleifafræö- ingartelja.aömunkarnirhafi notaö I staö hins merkilega pappírs, sem menn hafa svo gjarnan I ölíum regnbogans litum á salernum sinum nú til dags. 1 fyrsta sinn er getiö um klósettpappir I rituöum heimildum i bók, sem skrifuö var i Frakklandi áriö 1718. Þar segir höf- undurinn frá þvi, aö Arabar, sem feröuö- ust um Ki'na á niundu öld hafi rekizt á slikan pappir. Reyndar notuöu þeir hann allt eins til þess aö búa til úr honum spil, Pappir, eins og við þekkjum hann I dag, var ekki búinn til I Evrópu fyrren i byrjun tiundu aldar. Til Englands kom hann ekki fyrr en um 1309. Þar til á 19. öld var þaö sem á ensku kallast „tissue” pappir, pappir eins og i pappirsvasaklútum og ööru álikaekki notaöur til annars en vefja

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.