Heimilistíminn - 12.07.1979, Síða 4

Heimilistíminn - 12.07.1979, Síða 4
Jimmy unglegri en árín segja til um Hér leggur Jimmy Carter upp i hlaup dagsins. Meö honum er dr. William Lukash læknir sem hefur haft yfirumsjón meö heilsufari hans og heilsugæzlu. Spennan i Hvita húsinu hef- ur alls ekki sett svip sinn á Carter forseta. Hann er nú betur á sig kominn, heldur en hann var, þegar hann tók við embætti fyrir tveimur árum, aðþvier einkalæknir hans, dr. William M. Lukash segir. Hann er ekki of þungur. Hann reykir ekki og drekkur ekki, og boröar aöeins tvar máltiöir á dag, og leggur þá mikla áherzlu á aö fá sem mest af nýjum ávöxt- um og grænmeti, og svo hreyfir hann sig alltaf mjög mikið. Dr. Lukashsegir: Forsetinn er viö mjög góöa heilsu. Hann lætur ekki vandamálin Iþyngja sér, enda þótt spenna sé rlkjandi i kringum hann á hverjum degi. Hann er heilbrigöari og duglegri heldur en árin 54 segja til um. Hann er likastur mun yngri manni. — Blóðþrýstingur forsetans er 120/80, hann var 157 ensk pund fyrir ári en er nil kominn niður i 146 ensk pund, sem er taliö hæfilegt miðaö viö þaö aö hann er fimm fet og niu og hálfur þumlungur aö hæö. Dr. Lukash lýsir því siðan hvernig for- setinn fer aö þvi aö halda sér i svo góöu formi eins og þaöer kallaö nú til dags: — Forsetinn hleypur á hverjum degi 3 til 6 kilómetra. Virka daga, þegar forset- inn er i Hvitahúsinuhleypur hann liklega ekki mikiðfram yfir þrjá kilómetra dag- lega vegna þess að leiöin, sem leyniþjón- ustumennirnir þar hafa valið honum er svo leiöinleg. Hins vegar hleypur hann miklu lengrileiöum helgar og þegar hann er i' frii I Camp David og hleypur þá stund- um tvisvar á dag. — Forsetanum fellur bezt aö fara snemma á fætur. Venjulega byrjar hann þá á þvi aö fá sér glas af appelsinusafa, áöur enhann fer á skrifstofuna en þar fær hann sér kaffi. Hann vinnur venjulega mikiö fyrir hádegi en honum tekst þá aö slappa algjörlega af viö hádegisveröar- boröiö, en þá fær hann venjulega samloku og grænmetissalat. — Oftast fer hann af skrifstofunni um CARTER- BRÆÐURNIR betur útlítandi en nokkru sinni 4

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.