Heimilistíminn - 12.07.1979, Side 6
Laimons Niedre var 15 ára,
þegar siðari heimsstyrjöldin
brauzt út. Hann var 19 ára,
þegar hann var neyddur til
þess að ganga i þýzka herinn,
en bróðir hans var kallaður i
sovézka herinn.
— Hann dó I Austur-Prússlandi siöasta
ár styrjaldarinnar,segir Laimons Niedre.
— Ég komst lika á vlgstöövarnar undir
lokin. Ég þurfti þó aldrei aö hleypa af einu
einasta skoti, og þaö var ekki heldur skot-
iö á mig.
Eftir styrjöldina var Laimons Niedre
striösfangi hjá Bretum. Þeir slepptu hon-
um þó fljótlega, þar sem hann haföi dreg-
izt inn I styrjöldina andstætt vilja sínum,
og ekki gert neitt af sér. Sumariö 1947
fluttist hann til Sviþjóöar.
— Einn vina minna hafði fariö til
Sviþjóöar, og sagöi aö landið væri
sannkölluö paradis á jöröu. Þess vegna
fylgdi ég á eftir honum.
Laimons Niedre hefur fariö viöa um I
Svlþjóö þau ár, sem hann hefur búiö þar,
og fengizt viö ýmislegt. Hann byrjaöi á
ust gegn Sovétríkjunum allt fram yfir
1950. Þess vegna sat faöir minn I
fangabúðum frá 1949 til 1955. Þegar hann
var látinn laus, var skrifað á skjöl hans,
aö hann heföi veriö dæmdur saklaus.
Laimons Niedre hefur heimsótt for-
eldra slna á hverju ári frá því hann fór
heim i fyrsta sinn áriö 1967.
— Þau hafa verið svo glöö yfir aö fá aö
sjá okkur Marju. Viö höfum farið meö
fullar töskur af gjöfum til þeirra. Foreldr-
ar mínir búa enn I Auce, bæ, sem liggur
nokkru fyrir sunnan Riga.
1 annarri heimsókninni kom gamall
skólafélagi aö máli viö Laimons. Heitir
hann Janis Skudra. HannbaöLaimons aö
taka meö sér nokkrar myndir af hálffölln-
um kirkjum, sem hann vildi aö menn
fengju aö sjá til þess aö þeir mættu skilja,
hvernig Sovétmenn fara með menn og
mannanna verk I þessu gamla fóöurlandi
hans. Voru þessar myndir ætlaöar trúuöu
fólkií öörum löndum.Myndirnar voru svo
birtar I bæklingi sem Lettiska Nationella
Fonden f Sviþjóö gaf út og nefndist „Þess-
ar rústir krefjast réttlætis.”
1 næstu skipti sem Laimons kom til
Lettlands flutti hann skólabróöur sfnum
DÆMDUR1
ÞRÆ LKUNARVINNU
í SOVÉTRÍKJUNUM FYRIR ENGAR SAKIR
þviaö taka mó,ensiöan fór hann aö vinna
I verksmiöju og i garöyrkju, en að lokum
hóf hannaö teikna kort á verkfræöiskrif-
stofu og þaöan fór hann á byggingaskrif-
stofu I Botkyrka. 1 byrjun sjöunda ára-
tugarins hætti hann aö vinna vegna veik-
inda. Þá haföi annaö lunga hans veriö
numiö i burtu vegna berkla.
Allan þennan tima hafði Laimons
Niedre látiö sig dreyma um aö fá aö fara
aftur heim til fööurlandsins i heimsókn,
heim til Lettlands. Hann var fátækur og
þar aö auki veikur, og þar viö bættist aö
hann var hræddur viö aö fara heim þar
sem Svíþjóö haföi veriö fyrsta landið á
eftir nazista-Þýzkalandí til þessaöviöur-
kenna sovézk yfirráð yfir Eistlandi, Lett-
landi og Litháen, og um leiö var búiö aö
viðurkenna aö Laimons Niedre væri
sovézkur borgari.
Sviþjóö ereina landiö I hinum vestræna
heimi — auk svo Nýja-Sjálands — sem
hefur viöurkennt innlimun Eystrasalts-
landanna i Sovétrik in og yfirráö þeirra yf-
ir þessum löndum.
Sovézkstjórnvöldlita svoá, aöallir þeir
6
sem haust|ö 1940 voru i Eystrasaltslönd-
unum, börn þeirra og barnabörn o.s.frv.,
séu sovézkir rikisborgarar. Þess vegna
þoramargir þeir, sem úr þessum löndum
eru komnir til Sviþjóöar, ekki aö
heimsækja sin gömlu lönd. Þaö gerði
Laimons Niedre þó sumariö 1967.
— Þegar þaö geröist var ég kvæntur
Marju, finnskri konu, sem ég hafði hitt i
Sviþjóö. Mig langaöi til þess aö sýna for-
eldrum minum og systur heima I Lett-
landi konuna mina.
Faöir Nedrehaföi veriö smábóndi þeg-
ar Lettland var sjálfstætt riki. Þegar
Sovétrikin hernámu Eistland, Lettland og
Litháen isiöariheimsstyrjöldinni, var öll-
um smábændum smátt og smátt bannað
aö eiga sinar eigin jaröir. Þúsundir bænda
vorusendir til vinnubúöa I Siberiu og ann-
arra staöa I Sovétrikjunum. Einn þeirra
sem sendur var I burtu var faðir Laimons
Niedre.
— Hann var ákæröur fyrir hluti, sem
hann haföi ekki gert, rétt eins og svo
margir aörir á þessum tima. Sagt var aö
hann heföi aöstoöaö skæruliöa, sem börö-
bæöi filmur og myndavélar, og I staöinn
fékk hann myndir af kirkjum og lands-
lagi, sem hann fór meö heim meö sér aft-
ur. Allt gekk þetta vel, þar til siöast liöiö
sumar. Þá tók sovézka leynilögreglan
Laimons I höfuöborg Eistlands, Tallin,
þar sem hann var staddur I hópi sænskra
feröamanna. KGB greip hann, þegar
hann var staddur i garöi nokkrum og var
að tala viö Skudra. Hvernig stóö á þvi, aö
hann var ekki tekinn fyrr en I þessari
ferö?
— Mér var sagt hvers vegna, þegar
veriö var aö yfirheyra mig. Þaö heföi
frétzt, aö gefa ætti út fleiri bæklinga á
borð viö þann um kirkjurnar. KGB vissi
þess vegna, aö nú myndi eiga aö fara meö
fleiri myndir úr landiaf illa förnum kirkj-
um og vildi koma I veg fyrir þaö. Þess
vegna gripu þeir mig daginn sem ég kom
til Tallin.
LaimonsNiedre var gripinn þegar hann
var i'þann veginn aö taka viö fjórtán film-
um hjá Janis Skudra.
— Ég fékk slðar aö sjá myndirnar. Þær
voru af óteljandi kirkjum. Skudra haföi