Heimilistíminn - 12.07.1979, Síða 10

Heimilistíminn - 12.07.1979, Síða 10
Leiðin heim Fuglinn á myndinni fór út til þess aö leita aö mat handa ungunum sinum, sem eru ósköp svangir. Nú er hann orðinn villtur, og ratar ekki heim til sin aftur. Taktu þér blýant i hönd og teiknaöu leiöina, en þú mátt ekki fara yfir grind- urnar, sem sums staöar loka leiö- inni. Herrar minir, ég er meö góöar fréttir. Konan min hefur lagt blessun sina yfir áætlanir okkar. Boröaöu strakur, svo þú getir oröiö eins sttír og sterkur og mtíöir þín. Gáta v Hvaö gerir refur, þegar han dregur skottiö á eftir sér I snjór um? QPIsejaj jn aXq uueq :je. 10 Andinn í flöskunni Fáöu þér tóma flösku og settu hana á kaldan staö. Til dæmis væri gott aö setja hana inn i frystihólfið á Isskápnum. Þegar flaskan er oröin vel köld skaltu fá þér pening og bleyta hann og leggja yfir stút flöskunnar. Þegar þú nú heldur utan um flöskuna séröu hvernig andinn fer aö reyna aö komast út úr henni, og hann ýt- ir greinilega á peninginn og hann fer aö hoppa up og niöur. Andinn er I rauninni ekki annaö en hitinn frá hendinni, sem hitar upp kalda loftið innan i flöskunni. Þaö tekur aö þenjast út og vill komast út úr flöskunni meö þeim afleiöingum, aö peningurinn tekur aö hreyfast. HVAÐ VEIZTU 1. Hvaö er kiibismi? 2. Hver skrifaöi bækurnar um Sherlock Holmes? 3. Hvaö er filigran-vinna i skartgripum? 4. Hvaö heitir heilbrigöismála- ráöherra Frakka? 5. Hvaö hefur sala kindakjöts aukizt hér mikiö frá þvi 1 september og fram tii 1. mai? 6. Bflaframleiöandinn General Motorshefur ákveöiö aö setja upp verksmiöjur i einu Evrópulandi, hvaöa land er þaö? 7. Hvaö þýir oröiö Qou vadis, en þaö er nafn á bæöi bók og kvikmynd? 8. Hvaö þýöir undulat, en þaö er heiti á ákveöinni fuglategund? 9. Hvaö þýöir skammstöfunin enska UFO? 10. Hver var Feidias? Svör á bls. 39

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.