Heimilistíminn - 12.07.1979, Síða 11
Rod Stewart er þekktur fyrir aö
safna alls konar finum bilum og kven-
fólki. Hann er nú 34 ára gamali og nii
kvæntur enekkier langt um liöiö sföan
ein af fyrrverandi vinkonum hans,
Britt Ekland fór i mál viö hann og
krafðist þess aö hann borgaöi sér 1S
milljónir doDara. Viö sjálft lá,aö máliö
yröi tekið fyrir af dómstóli en á siöustu
stundu samdi Rod viö vinkonu sfna um
einhverjar greiöslur.
Stewart er i rauninni meö rauðbriint
þykkt og mikiö hár, en hann tók upp á
þvl aö lita þaö platinugult i stil viö söl-
una á plötunum hans en hann hefur
fengiö platinuplötu sbr. gullplöturnar
og svo framvegis. En Rod Stewart
kallar ekki allt ömmu sina í kvenna-
málunum. Á meðan hann enn bjó með
vinkonu sinni Britt fór hann að halda
viö aöra konu, Láz Treadwell, sem er
fræg sýningarstúlka i Bandarikjunum,
Siðan varö hann hrifinn af Alana
Hamilton hinni 33 ára gömlu fyrrver-
andi eiginkonu George Hamiltons en
Hamilton sneri sér þess i stað aö
Treadwell og nú eru þau Alana gengin
i þaö heilaga.
Rod Stewart hefur fengið sér hús á
bezta staö i Beverly Hills enhann segir
sjálfur aö fasteignaveröið i hverfinu
hafl fallið um 23% frá þvi hann flutti
.inn vegna þess hvaö hann sé álitinn
mikill ruddi i allri framgöngu.
• Rod Stewart kaupir fötin sin hjá
allra beztu fatasölum en þrátt fyrir
þaðkemur fyrir aöhannlætur sjá sig á
götum úti i allra verstu ræflarokkara
fötum-. Rod er I skattaútlegð frá Bret-
landi vegna þess að hann heföi þurft að
borga 83% af tekjum sinum, en hefur
frá þvi 1975 veriö skráöur til heimilis
að Gibraltar og greiöir þvi ekki nærri
eins mikið I skatta. Hann segist þó
hafa heimþrá eftir brezku knattspyrn-
unni. Faöir hans heima I London tekur
fótboltaleikina upp á myndsegulband
ogsendir honum spólurnar svo hann
Popp-
kornið
Rod Stewart
finnst hann enn vera 16 ára
geti þannig fylgzt meö þvi helzta á
þessu sviöi.
Þegar Rod var táningur þurfti hann
aö sjá fyrir sér og geröi þaö m.a. meö
þvi aö taka grafir og leika knatt-
spyrnu. Rod fór nýlega i hljómleika-
ferö til Astraliu og siöan átti að fara i
aöra álika feröum Bandarikin. Aö þvi
búnu var ráögert aö hefja töku kvik-
myndar sem hann og Elton John ætla
að leika i saman. Hún er um tvo
söngvarasem fljúga um i einkaþotu til
þess aö komast hjá þvi aö greiöa skatt-
ana sina. Rodsegist ekki ætla aö leika
i þessari mynd ef hann haldi að hún
geti skaöaö vinsældir hans. Þaö sé
annaö mál meö Elton sem ekki hafi
lengur löngun til þess aö halda hljóm-
leika. — Mér finnst ég enn vera 16 ára
og til i' allt segir Rod.
11