Heimilistíminn - 12.07.1979, Side 18

Heimilistíminn - 12.07.1979, Side 18
Heitt bananabrauö unum og skeriö þá niöur i sneiöar. Leggið ananashringi á hvert brauö og siðan bananasneiðar ofan á. Stráiö rifna ostinum yfir og steikiö nú brauö- iö i 250 stiga heitum ofni í ca 10 mínút- ur. Bananadrykkur með is Ætiaöur einum 1 banana, 1 dl. súkkulaðils, 1 dl mjólk. Skerið niöur nokkrar sneiöar af ban- ananum áður en þið byrjiö aö merja afganginn. Þessar sneiöar eru notaöar BANANAR ÁBRAUÐI MEÐ ÍS OG1KREMI Bananar eru sú tegund ávaxta, sem ekki eru aðeins ávextir heldur líka matur og snarl. Banana er hægt að fá allt árið, og það er hægt að borða þá hvenær sem er dagsins: — i morgunmat — milli mála — sem nokkurs konar hádegisverö — meö kjöti og fiski — sem eftirmat — i salati — eöa sem sérstaka máltiö aö kvöld- inu. Bananar eru bæöi góöir og gagnleg- ir. Þeir innihalda jafnmikiö af C-vita- mini og epli og helmingi meira af A- vltamini. Banana er svo auövelt aö framreiöa aö jafnvel barn getur gert það. Mörgum börnum finnst fátt skemmtilegra en fá aö vera ein frammi I eldhúsi og útbúa þar ein- hvern rétt. Hér eru þrjár einfaldar uppskriftir, sem hver sem er getur' fariö eftir. Kannski þiö ættuö aö gefa börnunum tækifæri til þess aö sýna hvað i þeim býr. Heitt bananabrauð Þetta cr ætlaö fjórum 4 sneiðar af formbrauöi, smjör, 4 •ananashringir úr dós, 2 bananar 3 dl rifinn ostur. Smyrjiö brauöið og leggiö sneiöarn- ar á ofnplötuna. Takiö utan af banön- til skrauts á eftir. Blandiö saman, ban- ana, Is og mjólk i skál og þeytið, þar til þetta er góö blanda. Hellið blöndunni i stórt glas eöa krús og skreytiö með bananaskifunum. Bananar i súkkulaðikremi Ætlaö fjórum 4 litlir bananar eða tveir stórir, 4 skammtar af súkkulaöikremdufti, 5 dl. mjólk. Helliö mjólkinni i skál og þreytiö súkkulaöiduftiö saman viö hana. Takiö utan af banönunum og skeriö þá I mjög þunnar sneiðar og hræriö saman viö súkkulaöikremiö. Setjiö svo þennan desert í skál eöa i f jórar litlar desert- skálar. i

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.