Heimilistíminn - 12.07.1979, Síða 25

Heimilistíminn - 12.07.1979, Síða 25
FRIÐARBORG Framhald af 21. siöu. Hvað um þriðju kynslóðina? Fórnarlömb sprengingarinnar hafa meöal annars notiö ókeypis lyfjameöferö- ar og læknishjálpar. Hiö velbúna Atom- sprengjusjúkrahús, sem hóf starfsemi fljótlega eftir 1950 hefur gegnt þýöingar- miklu hlutverki hvaö þetta áhrærir, og i allri meöferö sjúkra. Félagsfræöingar heimsækja og fylgjast náiö meö öllum þeim, sem eiga f erfiöleikum sökum af- leiöinga sprengjunnar. — Margir þeirra- sem liföu þennan ágústmorgun áriö 1945 biöu alvarlegt tjón á sál og likama. Nokkrir misstu handleggi og fætur, og aörir fengu mikil brunasár um allan likamann, eöa hafa fengiö krabbamein vegna geislunarinnar. Fjór- um árum eftir aö sprengjunni var varpaö, áriö 1949, voru skráö óvenju mörg dánar- tilfelli vegna blóökrabba. Enn vitum viö þvi miöur litiö um áhrif geislunarinnar, þegar frá liöur, segir Takeshi Araki. Hann segir ennfremur, aö margir séu haldnir ótta um aö þeir þjáist af einhverj- um sjukdómi, sem rekja megi rætur til Takeshi Araki. sprengingarinnar. Hafi geislunin haft á- hrif á erföaeiginleika halda visindamenn þvl fram, aö vansköpun eöa sjúkdómar kunni aö koma fram i þriöja ættliö. Hafa svo þau 34 ár, sem liöin eru, grætt öll sár og þurrkaö út biturleika I garö Bandarlkjamanna? — Viö erum oft spuröir þessarar spurn- ingar, segir Araki. Þaö væri rangt aö halda þvi fram aö biturleika gæti ekki enn gagnvart Bandarikjamönnum. En þaö er min skoöun, aö ekki sé rétt aö leggja alla ábyrgöina á heröar þeirra einna. Á hverju ári koma hingaö þúsundir banda riskra feröamanna, sem biöja um fyrir- gefningu. í dag ætti mannkyniö allt aö sameinast i baráttunni gegn kjarnorku- vopnunum. Þfb. * Hiroshima i dag — lffleg stórborg meö breiðum götum og nýtizkulegum bygging- um.

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.