Heimilistíminn - 12.07.1979, Side 27
Þú getur öðlazt
viljastyrk
Þú getur öðlazt allan þann
viljastyrk, em þú vilt, að sögn
sálfræðinga.
— Hvort sem þú ætlar þér að
fara í megrun, eða hætta að
reykja, eða gera hvort tveggja
samtimis, getur þú lært að
efla viljastyrk þinn, svo tak-
markið náist, segir dr. Jona-
than Weiss, læknir og sálfræð-
ingur í New York.
Dr. Weiss gefur fólki eftir-
farandi ráðleggingar til þess
að það megi ná settu marki:
1. Settu þér markmið, sem
eru raunhæf. Ef markmiðin
eru of óákveðin eða ónákvæm
getur það orðið til þess, að þú
náir aldrei settu marki. Byrj-
aðu með því að ákveða með
sjálfum þér, hverju keppa á
að, og á hvern hátt þú hyggst
ná markinu, svo þú verðir ekki
f yrir vonbrigðum þegar f ram í
sækir.
2. Láttu þér finnast hlutirnir
þess virði að keppa að þeim.
Ef þú ætlar til dæmis að
hætta að reykja, þá skaltu
fyrst ákveða að fækka síga-
rettunum, sem þú reykir hvern
dag. Ef þér hefur tekizt að
fara eftir þessu í þrjá daga, þá
skaltu verðlauna sjálfan þig
með því til dæmis að bregða
þér í bíó, eða gera eitthvað
annað, sem þér þykir
skemmtilegt. Ef þú heitir
sjálfum þér fjölbreytilegum
verðlaunum við hvern áfanga,
sem náðst hefur, er auðveld-
ara að ná settu marki.
-
fyrir orB í annarri Utsendingu 10. mai,.
aðeins tveimur vikum áBur en slysiö
varð. Spádómur hennar birtist einnig i
tveimur dagblöðum á staðnum.
Kevin Malloy, sem stjórnaði þætti dr.
Paglini segir: — Þegar hún fór að tala um
þetta þann 11. janúar, spurði ég hana: —
Verður þetta mikið flugslys? Versta slys i
sögu Bandarikjanna, og hér i Chicago?
3. Settu metnað þinn í að
standast þolraunina. Njóttu
þess að virða sjálfan þig, þeg-
ar þér hef ur tekizt að ná stjórn
á þér og nota viljastyrk þinn til
réttra hluta. Hafðu ekki
áhyggjur af því, þótt þú sért
svolitið montinn af að hafa
staðizt freistingarnar.
4. Slæmarvenjur skapa ekki
vondamanneskju. Fólk temur
sér ekki slæmar venjur af
yfirlögðu ráði, svo þú þarft
ekki að finna til sektar.
Sektartilf inningin er einung-
is til trafala. Gættu þess einn-
ig, að ganga ekki út frá því
sem vísu, að þú bíðir ósigur,
Slíkt getur orðið til þess að þú
notir það sem afsökun, og
þroskir ekki með þér nægilega
sterkan vilja.
5. Imyndaðu þér, að þér
gangi vel að ná settu marki.
Þar sem þú ert nú að undirbúa
algjöra breytingu á venjum
þínum, er þér óhætt að eyða
nokkrum mínútum í að imynda
þér, að þér hafi tekizt það f ull-
komlega.
Á þann hátt byggir þú upp
innra með þér aukinn styrk og
viljaþrek.
6. Vertu harður, þegar illa
gengur. Þegar þú reynir að
losa þig úr viðjum vanans, þá
er eins og vaninn berjist á
móti, og vilji ekki láta undan,
og þá verður hann enn sterkari
en áður, og krefst þess að ná
yf irhöndinni. Ef þú berst þeim
Hvenær verður það?
— Hún svaraöi, eftir fáeina mánuöi.
— Ég varðekkert undrandi, þegar þetta
geröist. Hún hefur veriö ótrúlega
nákvæm, þegar hún hefur sagt fyrir um
óorðna hluti, og það oftar en einu sinni.
Dr Paglini sagði I viötali við bandaríska
blaðið Enquirer: — Ég hef þann sið, að
falla í nokkurs konartrans á hverri nóttu,
mun harðari baráttu gegn van-
anum, sérðu árangurinn á
næsta leiti.
7. Breyttu þér í nýja per-
sónu. Um leiðog þú nærð valdi
yfir sjálfum þér breytist þú í
nýja persónu, og uppgjöfin til-
heyrir þér ekki lengur.
Ef þú ert alltaf að hugsa um,
hvernig þér hef ur mistekizt til
þessa, getur það orðið til þess
að þér mistakist enn einu sinni.
8. Hafðu tölu á því, sem þú
gerir. Ef þú ert að reyna að
auka viljastyrk þinn getur ver-
ið gott að halda nokkurs konar
skýrslu yfir árangurinn.
Hafðu hugfast, að vel getur
svo farið, að af og til komi
afturkippur, en ef skýrslan
sýnir, að þér miðar í rétta átt,
er þér óhætt að gleyma þessum
afturkippum, og taka aðeins-
mark á heildarúfkomunni, og
því að nú nálgast sett mark.
9. Taktu á móti hvatningu.
Þú ættir að þiggja hjálp fólks,
sem þú metur. Segðu því,
hvernig þér hefur gengið, og
að hverju þú stefnir.
Þetta þjónar tvenns konar
tilgangi. [ fyrsta lagi gefst
fólki tækifæri til þess að hrósa
þér, og í öðru lagi kemur það í
veg fyrir eða dregur úr hætt-
unni á að þér mistakist, vegna
þess að þú veizt að þú verður
þá að skýra frá mistökunum.
10. Forðaztu freistingarnar.
Það er hættulegt að komast í
þá aðstöðu, að freistingarnar
geti orðið á vegi þínum og náð
yfirhöndinni.
Þetta á ekki sízt við í byrjun.
Þá skaltu ekki ganga fram hjá
bakaríinu, eða fá þér aðeins
einn „smók", eins og það er
kallað hjá kunningjanum. Það
getur nægt til þess að þú miss-
ir stjórn á sjálfum þér, og
viljastyrkurinn sé fokinn út í
veður og vind.
um klukkan eitt. Ég leyfi þá hverju sem
er að koma upp i huga mér. 1 þetta sinn
sá ég flugvelarhluta. Ég heyrði neyöar-
hóp, en svo kom algjör þögn, þögn! Ég
manaö ég sagði við sjálfa mig: Guð minn „
góður, þau eru öll dáin. Yfir 200 manns
hafa farist. Hreyfill úr DC-10 flugvélinni
frá American Airlines liggur hér á slys-
staðnum á O’Hare flugvelli ICyckag-f
27