Heimilistíminn - 12.07.1979, Page 30
Heilla-
stjarnan!
Nautið
21. apr. — 20. mai
Skemmdir koma f ljós annaö
hvort á vegg, girðingu eða þaki,
og munu þær valda þér óvæntum
útgjöldum. Vertu ákveðinn við
fólk, sem ætlar að reyna að plata
þig eitthvað. Þii ættir ekki að gefa
þvi kost á sliku.
Steingeitin
Fiskar
19. feb. — 20. mai.
Tviburarnir
Þýðingarmiklir atburðir i lifi fé-
laga þins taka upp mikinn tima
hjá þér. Breytingar eru óhjd-
kvæmilegar, og þú verður að
sætta þig við þær. Þú ert að reyna
að leysaof mörg vandamái, og þá
ekki siður vandamál annarra en
þin eigin.
Þú hefur haft miklár fjárhags-
áhyggjur, en nú ertu i miðju stdr-
kostlegu ástarævintýri. Allt bend-
ir til þess að þú annaö hvort opin-
berir trúlofun þina eða giftir þig,
og allt mun fara vel.
Þetta er mjög góður timi til
ferðaiaga, enda þótt fjölskyldu-
vandamálin geti oröiö til þess að
fresta verði ferðalagi um sinn. Þú
færðfréttir affæöingu, sem vekur
mikla gleði og ánægju.
Vatnsberinn
20. jan. — 18 feb.
Hrúturinn
21. mar. — 20. apr.
Krabbinn
21. jún. — 20. júl.
Reyndu að gera greinarmun á
f jölsky lduva nda málum og
vandamálum fyrirtækisins. . Þú
hefur töluveröar áhyggjur af ná-
komnum vinum þinum, sem eru I
þann veginn að skilja.
Gættu heilsu þinnar, þar sem hún
er dýrmætari en flest annað. MH-
ar breytingar eiga sér stað um
þe ssar mundir á vinnustaönum,
s vo þú ættir aö gá að þvi, hvaö þar
fer fram.
Einum úr fjölskyldu þinni gengur
mjög vei, og þú ættir ekki að sjá
ofsjónum yfir þvi. Honum hefur
ekki gengiö s vo vel til þessa. Bréf
berst með fréttum, sem valda þér
vonbrigðum, en það verður að
hafa sinn gang.
30